Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Nettó 6. júní 2022 09:03 Helgi Jean fær skemmtilega gesti til sín í þáttinn Get ég eldað? Fyrsti gestur er grínistinn Hjálmar Örn og hjálpast þeir að við að elda girnilegan pottrétt. Hjálmar Örn er fyrsti gestur hlaðvarpsstjörnunnar Helga Jean í glænýjum matreiðsluþætti sem ber heitið Get ég eldað? en nafnið má rekja til þess að aðeins er ár síðan Helgi byrjaði að elda. Fram að því hafði hann enga trú á eldamennsku en segir hana hafa bætt líf hans til muna og nú gerir hann stanslausar tilraunir í eldhúsinu. Markmið þáttarins er að elda einfaldan og góðan mat án fyrirhafnar og mun Helgi fá til sín góða gesti í hvern þátt. Í þessum fyrsta þætti elda þeir Hjálmar og Helgi möndlusmjörspottrétt. Allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó Klippa: Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 1 400gr dós aduki baunir* 1 bolli villt hrísgrjón 400gr sætar kartöflur 200gr blómkál 1 lítil rauð paprika 200gr / 1 bolli ferskir tómatar 1/2 laukur 1/2 bolli vatn 2 msk möndlusmjör 1/2 bolli döðlur 1 tsk curry 1/2 tsk oregano 1/2 tsk thyme 1/2 tsk chili S&P Byrjið á því að setja vatn í pott ásamt hrísgrjónum, sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Fínskerið laukinn og steikið á vægum hita þar til mjúkur og ilmandi. Skerið sætar kartöflur í litla bita ásamt tómötum, blómkáli og papriku. Bætið kryddum og tómötum við laukinn og blandið vel. Þegar tómatarnir eru orðnir mjúkir, bætið restinni af grænmetinu út í ásamt kókosmjólk og vatni. Fáið upp væga suðu og lokið fyrir. Látið sjóða í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og hrærið reglulega. Bætið aduki baunum út í og lækkið hitann. Látið malla í 10 mínútur í viðbót. Þegar pottrétturinn hefur aðeins kólnað og allt grænmetið er orðið mjúkt ætti blandan að vera orðin aðeins þykkari. Berið fram með villtu hrísgrjónunum. (Uppskrift unnin frá Fræ.com) Matur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Markmið þáttarins er að elda einfaldan og góðan mat án fyrirhafnar og mun Helgi fá til sín góða gesti í hvern þátt. Í þessum fyrsta þætti elda þeir Hjálmar og Helgi möndlusmjörspottrétt. Allt hráefnið í réttinn fæst í Nettó Klippa: Möndlusmjörspottréttur að hætti Helga Jean Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 1 400gr dós aduki baunir* 1 bolli villt hrísgrjón 400gr sætar kartöflur 200gr blómkál 1 lítil rauð paprika 200gr / 1 bolli ferskir tómatar 1/2 laukur 1/2 bolli vatn 2 msk möndlusmjör 1/2 bolli döðlur 1 tsk curry 1/2 tsk oregano 1/2 tsk thyme 1/2 tsk chili S&P Byrjið á því að setja vatn í pott ásamt hrísgrjónum, sjóðið samkvæmt leiðbeiningum. Fínskerið laukinn og steikið á vægum hita þar til mjúkur og ilmandi. Skerið sætar kartöflur í litla bita ásamt tómötum, blómkáli og papriku. Bætið kryddum og tómötum við laukinn og blandið vel. Þegar tómatarnir eru orðnir mjúkir, bætið restinni af grænmetinu út í ásamt kókosmjólk og vatni. Fáið upp væga suðu og lokið fyrir. Látið sjóða í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt og hrærið reglulega. Bætið aduki baunum út í og lækkið hitann. Látið malla í 10 mínútur í viðbót. Þegar pottrétturinn hefur aðeins kólnað og allt grænmetið er orðið mjúkt ætti blandan að vera orðin aðeins þykkari. Berið fram með villtu hrísgrjónunum. (Uppskrift unnin frá Fræ.com)
Matur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira