Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júní 2022 22:45 Arnar Páll Garðarsson (t.h.) stýrir KR eftir að Jóhannes Karl (t.v.) hætti með liðið. Vísir/Hulda Margrét Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. „Ég er bara aðallega svekktur. Mér fannst frammistaðan hjá liðinu frábær“ sagði Arnar Páll eftir tapið í kvöld. „Það er augljóslega ekki búið að genga frábærlega í sumar en við erum búin að vinna seinustu tvo leiki og þessi leikur var svona að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar á móti frábæru liði. Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik þannig að ég er svekktur með úrslitin en ofboðslega ánægður með frammistöðuna hjá stelpunum.“ KR-ingar héldu Selfyssingum í skefjum fyrstu mínútur leiksins, en fengu svo á sig tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir rúmlega 15 mínútna leik. Arnar segir það hafa verið eins og blaut tuska í andlitið. „Já algjörlega. Einhver langskot og draumaskot. Sláin inn og upp í samskeytin. Það er augljóslega eitthvap sem við getum gert betur í þessum mörkum. En við fáum á okkur þrjú mörk í kvöld og tvö af þeim eru skot fyrir utan teig upp í skeytin og slánna og eitt er úr föstu leikatriði. Þannig að það er bara svekkjandi að tapa svona.“ KR-liðið mætti af miklum krafti í seinni hálfleikinn og náði að minnka muninn í 2-1. Fljótlega eftir það skoruðu Selfyssingar þó sitt þriðja mark, en Arnar segiar að þrátt fyrir að honum hafi þótt liðið sitt bregðast vel við því þá hafi það gert hlutina of erfiða fyrir þær. „Mer fannst stelpurnar bregðast ágætlega við. Auðvitað þegar þú ert að koma til baka og minnkar muninn þá færðu smá mómentum, en svo dettur þetta hinumegin og þá slær það mann svolítið niður. En við héldum áfram og vorum að skapa alveg þangað til leikurinn var flautaður af.“ Næsi leikur KR er gegn Þrótti næstkomandi þriðjudag og Arnar er fullviss um að liðið taki stig úr þeim leik ef spilamennskan verður sú sama og í kvöld. „Það var auðvitað svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik en það sem maður tekur úr honum er bara frammistaðan. Þetta Selfosslið var að komast upp að toppnum með þessum sigri og við eigum alveg að geta unnið Þrótt með svona frammistöðu,“ sagði Arnar að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
„Ég er bara aðallega svekktur. Mér fannst frammistaðan hjá liðinu frábær“ sagði Arnar Páll eftir tapið í kvöld. „Það er augljóslega ekki búið að genga frábærlega í sumar en við erum búin að vinna seinustu tvo leiki og þessi leikur var svona að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar á móti frábæru liði. Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik þannig að ég er svekktur með úrslitin en ofboðslega ánægður með frammistöðuna hjá stelpunum.“ KR-ingar héldu Selfyssingum í skefjum fyrstu mínútur leiksins, en fengu svo á sig tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir rúmlega 15 mínútna leik. Arnar segir það hafa verið eins og blaut tuska í andlitið. „Já algjörlega. Einhver langskot og draumaskot. Sláin inn og upp í samskeytin. Það er augljóslega eitthvap sem við getum gert betur í þessum mörkum. En við fáum á okkur þrjú mörk í kvöld og tvö af þeim eru skot fyrir utan teig upp í skeytin og slánna og eitt er úr föstu leikatriði. Þannig að það er bara svekkjandi að tapa svona.“ KR-liðið mætti af miklum krafti í seinni hálfleikinn og náði að minnka muninn í 2-1. Fljótlega eftir það skoruðu Selfyssingar þó sitt þriðja mark, en Arnar segiar að þrátt fyrir að honum hafi þótt liðið sitt bregðast vel við því þá hafi það gert hlutina of erfiða fyrir þær. „Mer fannst stelpurnar bregðast ágætlega við. Auðvitað þegar þú ert að koma til baka og minnkar muninn þá færðu smá mómentum, en svo dettur þetta hinumegin og þá slær það mann svolítið niður. En við héldum áfram og vorum að skapa alveg þangað til leikurinn var flautaður af.“ Næsi leikur KR er gegn Þrótti næstkomandi þriðjudag og Arnar er fullviss um að liðið taki stig úr þeim leik ef spilamennskan verður sú sama og í kvöld. „Það var auðvitað svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik en það sem maður tekur úr honum er bara frammistaðan. Þetta Selfosslið var að komast upp að toppnum með þessum sigri og við eigum alveg að geta unnið Þrótt með svona frammistöðu,“ sagði Arnar að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15