Argentína er álfumeistari Atli Arason skrifar 1. júní 2022 20:45 Lionel Messi var valin maður leiksins í leiknum í kvöld á Wembley og var tolleraður af liðsfélögum sínum í leikslok. Getty Images Argentína sendi skýr skilaboð til alheimsins fyrir heimsmeistaramótið í Katar í desember með sigri í uppgjörsleik sigursælustu heimsálfanna í fótbolta, Finalissima. Argentína vann þægilegan 3-0 sigur á Evrópumeisturum Ítalíu. Finalissima er nokkurskonar ofurbikar, þar sem Evrópumeistarar og Suður-Ameríkumeistarar mætast í uppgjöri bestu landsliða heimsálfanna tveggja. Þetta er í þriðja skipti sem leikið er um þennan bikar sem var áður þekktur sem Artemio Franchi bikarinn. Argentína vann hann árið 1993 eftir sigur á Danmörku og Frakkar unnu bikarinn 1985 eftir sigur á Úrúgvæ. Argentína tók þátt í viðureigninni sem Suður-Ameríkumeistari ársins 2021 en Ítalir urðu Evrópumeistarar árið 2020, þrátt fyrir að Evrópumótið hafi farið fram árið 2021 vegna heimsfaraldursins. Leikurinn í kvöld fór fram á Wembley og er samstarfsverkefni UEFA, knattspyrnusambands Evrópu og CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Lautaro Martinez kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir undirbúning frá Lionel Messi. Martinez bjó svo til seinna mark Argentínu þegar hann lagði knöttinn á Angel Di María sem vippaði boltanum yfir Gianluigi Donnarumma, markvörð Ítalíu. Argentína var betri aðilinn frá upphafi til enda og leikurinn snerist í raun um hversu stór sigur liðsins yrði. Paulo Dybala kórónaði svo flottan leik Argentínu þegar hann skoraði þriðja og síðasta markið eftir hraða skyndisókn en aftur var það Messi sem bjó markið til. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira
Finalissima er nokkurskonar ofurbikar, þar sem Evrópumeistarar og Suður-Ameríkumeistarar mætast í uppgjöri bestu landsliða heimsálfanna tveggja. Þetta er í þriðja skipti sem leikið er um þennan bikar sem var áður þekktur sem Artemio Franchi bikarinn. Argentína vann hann árið 1993 eftir sigur á Danmörku og Frakkar unnu bikarinn 1985 eftir sigur á Úrúgvæ. Argentína tók þátt í viðureigninni sem Suður-Ameríkumeistari ársins 2021 en Ítalir urðu Evrópumeistarar árið 2020, þrátt fyrir að Evrópumótið hafi farið fram árið 2021 vegna heimsfaraldursins. Leikurinn í kvöld fór fram á Wembley og er samstarfsverkefni UEFA, knattspyrnusambands Evrópu og CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Lautaro Martinez kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir undirbúning frá Lionel Messi. Martinez bjó svo til seinna mark Argentínu þegar hann lagði knöttinn á Angel Di María sem vippaði boltanum yfir Gianluigi Donnarumma, markvörð Ítalíu. Argentína var betri aðilinn frá upphafi til enda og leikurinn snerist í raun um hversu stór sigur liðsins yrði. Paulo Dybala kórónaði svo flottan leik Argentínu þegar hann skoraði þriðja og síðasta markið eftir hraða skyndisókn en aftur var það Messi sem bjó markið til.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Sjá meira