Fer makinn þinn oft í taugarnar á þér? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 3. júní 2022 09:00 Það er eðlilegt að pirrast á hlutum af og til en hversu mikið og oft fer makinn þinn, eða það sem hann gerir, í taugarnar á þér? Getty Gleymir tyggjói á náttborðinu, talar yfir bíómyndir, er alltaf í símanum, hrýtur of hátt, gleymir að setja setuna niður, hendir fötunum á gólfið, lokar aldrei skápunum, hlustar aldrei eða smjattar of hátt? Allt ofantalið eru aðeins dæmi þeirra atriða sem algengt er að pirri fólk í fari makans. Þegar fólk ákveður að verja lífi sínu saman þarf að slípa sig saman með tímanum, gera málamiðlanir, læra inn á hvort annað og síðast en ekki síst læra að elska alla kostina og gallana. Það er misjafnt hvað fólk lætur fara í taugarnar á sér og oft getur fólki liðið illa yfir því eða orðið ringlað þegar það finnur að makinn eða eitthvað sem hann fari í taugarnar á þeim. Að læra að elska og lifa með „göllunum“ Allt er þetta þó eðlilegt, innan skynsamlegra marka að sjálfsögðu, og ætti fólk mögulega að reyna að fókusera minna á þessa oft á tíðum litlu hluti sem að geta pirrað og læra að lifa með þeim eða reyna að laga þá í rólegheitunum. Það skiptir samt sem áður máli hvers eðlis og hversu mikill pirringurinn er því ef annar aðilinn upplifir það að hann fari stöðugt í taugarnar á maka sínum er það ákveðin ávísun á vanlíðan og óheilbrigt samband. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eiga maka. Konur svara hér: Karlar svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið? Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn? 24. maí 2022 06:00 Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. 13. maí 2022 13:31 Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? 6. maí 2022 08:01 Mest lesið „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Kaffisötrandi súludansari sem elskar skó Makamál „Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ Makamál
Allt ofantalið eru aðeins dæmi þeirra atriða sem algengt er að pirri fólk í fari makans. Þegar fólk ákveður að verja lífi sínu saman þarf að slípa sig saman með tímanum, gera málamiðlanir, læra inn á hvort annað og síðast en ekki síst læra að elska alla kostina og gallana. Það er misjafnt hvað fólk lætur fara í taugarnar á sér og oft getur fólki liðið illa yfir því eða orðið ringlað þegar það finnur að makinn eða eitthvað sem hann fari í taugarnar á þeim. Að læra að elska og lifa með „göllunum“ Allt er þetta þó eðlilegt, innan skynsamlegra marka að sjálfsögðu, og ætti fólk mögulega að reyna að fókusera minna á þessa oft á tíðum litlu hluti sem að geta pirrað og læra að lifa með þeim eða reyna að laga þá í rólegheitunum. Það skiptir samt sem áður máli hvers eðlis og hversu mikill pirringurinn er því ef annar aðilinn upplifir það að hann fari stöðugt í taugarnar á maka sínum er það ákveðin ávísun á vanlíðan og óheilbrigt samband. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eiga maka. Konur svara hér: Karlar svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis nær vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið? Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn? 24. maí 2022 06:00 Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. 13. maí 2022 13:31 Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? 6. maí 2022 08:01 Mest lesið „Ég passaði bara ekki inn í mig“ Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Einhleypan: Guinnes heimsmethafi og ævintýrakona sem þolir ekki fullorðishluti Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bone-orðin 10: Hildur Sigrún vill daður en ekki dónaskap Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Kaffisötrandi súludansari sem elskar skó Makamál „Mikilvægt að fræða og ræða en ekki varpa skömm á málefnin“ Makamál
Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið? Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn? 24. maí 2022 06:00
Færðu hrós fyrir líkamann frá makanum? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir upplifi sig kynþokkafulla í sambandinu sínu. Núna spyrjum við um hrós frá maka. 13. maí 2022 13:31
Spurning vikunnar: Upplifir þú þig sexí með makanum þínum? Þegar okkur líður vel er oft sagt að við lítum betur út, geislum af hamingju og vellíðan. En hvernig ætli þetta virki með kynþokkann og kynlöngunina? 6. maí 2022 08:01