Fundu fjölda ganga undir ævafornu hofi í Andesfjöllum Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2022 10:32 Chavín de Huantar-hofið í hlíðum Andesfjalla í Perú. Vísir/Getty Hópur fornleifafræðinga fann net ganga undir Chavín de Huantar-hofinu í Andesfjöllunum í Perú. Hofið sjálft er talið meira en þrjú þúsund ára gamalt en gangarnir enn eldri. Gangarnir fundust fyrr í þessum mánuði. John Rick, fornleifafræðingur frá Stanford-háskóla í Bandaríkjunum, segir Reuters-fréttastofunni að margt bendi til þess að gangarnir hafi verið byggðir á undan hofinu sjálfu. Chavín de Huantar er í um 3.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Hofið var áður trúar- og stjórnunarmiðstöð. Þar hafa fundist að minnsta kosti 35 niðurgrafnir gangar sem tengjast allir í fornleifauppgreftri undanfarin ár. Talið er að gangarnir hafi verið byggðir á milli 1200 og 2000 fyrir krist. Hofið var sett á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna árið 1985. Gangarnir voru innblásturinn að aðgerð perúska hersins sem gróf net ganga til þess að bjarga 72 manns sem voru haldnir föngnum af skæruliðahreyfingunni Tupac Amaru í sendiherrabústað Japans í Lima árið 1997. Perú Fornminjar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Gangarnir fundust fyrr í þessum mánuði. John Rick, fornleifafræðingur frá Stanford-háskóla í Bandaríkjunum, segir Reuters-fréttastofunni að margt bendi til þess að gangarnir hafi verið byggðir á undan hofinu sjálfu. Chavín de Huantar er í um 3.200 metra hæð yfir sjávarmáli. Hofið var áður trúar- og stjórnunarmiðstöð. Þar hafa fundist að minnsta kosti 35 niðurgrafnir gangar sem tengjast allir í fornleifauppgreftri undanfarin ár. Talið er að gangarnir hafi verið byggðir á milli 1200 og 2000 fyrir krist. Hofið var sett á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna árið 1985. Gangarnir voru innblásturinn að aðgerð perúska hersins sem gróf net ganga til þess að bjarga 72 manns sem voru haldnir föngnum af skæruliðahreyfingunni Tupac Amaru í sendiherrabústað Japans í Lima árið 1997.
Perú Fornminjar Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Titringur á Alþingi Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira