Óskar Hrafn orðaður við þjálfarastöðu AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 12:46 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson er meðal þeirra sem er orðaður við þjálfarastöðu Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. AGF frá Árósum rétt bjargaði sér fyrir horn á nýafstaðinni leiktíð en liðið var um tíma í bullandi fallbaráttu. David Nielsen, þjálfari liðsins, hefur gefið út að hann verði ekki áfram með liðið og hefur vefmiðillinn Indkast.dk farið yfir líklega arftaka. Þar á meðal er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, en lærisveinar hans sitja á toppi Bestu deildar karla með fullt hús stiga og þá er liðið komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Val. Óskar Hrafn er eini Íslendingurinn á listanum en tveir íslenskir landsliðsmenn léku með AGF í vetur. Jón Dagur Þorsteinsson er reyndar á förum en Mikael Neville Andersson verður að öllum líkindum áfram með AGF á næstu leiktíð. Ásamt Óskari Hrafni eru nokkur stór nöfn á listanum. Ståle Solbakken, fyrrum þjálfari FC Kaupmannahafnar, Köln í Þýskalandi, Úlfanna í Englandi og núverandi þjálfari norska landsliðsins er á listanum. Jimmy Thelin – þjálfari Hákons Rafns Valdimarssonar og Sveins Andra Guðjohnsen hjá Elfsborg í Svíþjóð – er einnig á listanum ásamt Erling Moe (þjálfara Molde í Noregi), Hjalte Bo Nörregaard (þjálfara U-19 ára liðs FC Kaupmannahafnar) og Poya Asbaghi. Hvort Óskar Hrafn sé tilbúinn að yfirgefa topplið Bestu deildarinnar verður ósagt látið en hann væri nær fjölskyldu sinni ef hann færi til Árósa. Sonur hans, Orri, raðar inn mörkum fyrir unglingalið FC Kaupmannahafnar og þá er dóttir hans, Emelía, á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
AGF frá Árósum rétt bjargaði sér fyrir horn á nýafstaðinni leiktíð en liðið var um tíma í bullandi fallbaráttu. David Nielsen, þjálfari liðsins, hefur gefið út að hann verði ekki áfram með liðið og hefur vefmiðillinn Indkast.dk farið yfir líklega arftaka. Þar á meðal er Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, en lærisveinar hans sitja á toppi Bestu deildar karla með fullt hús stiga og þá er liðið komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Val. Óskar Hrafn er eini Íslendingurinn á listanum en tveir íslenskir landsliðsmenn léku með AGF í vetur. Jón Dagur Þorsteinsson er reyndar á förum en Mikael Neville Andersson verður að öllum líkindum áfram með AGF á næstu leiktíð. Ásamt Óskari Hrafni eru nokkur stór nöfn á listanum. Ståle Solbakken, fyrrum þjálfari FC Kaupmannahafnar, Köln í Þýskalandi, Úlfanna í Englandi og núverandi þjálfari norska landsliðsins er á listanum. Jimmy Thelin – þjálfari Hákons Rafns Valdimarssonar og Sveins Andra Guðjohnsen hjá Elfsborg í Svíþjóð – er einnig á listanum ásamt Erling Moe (þjálfara Molde í Noregi), Hjalte Bo Nörregaard (þjálfara U-19 ára liðs FC Kaupmannahafnar) og Poya Asbaghi. Hvort Óskar Hrafn sé tilbúinn að yfirgefa topplið Bestu deildarinnar verður ósagt látið en hann væri nær fjölskyldu sinni ef hann færi til Árósa. Sonur hans, Orri, raðar inn mörkum fyrir unglingalið FC Kaupmannahafnar og þá er dóttir hans, Emelía, á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira