Elli Egilsson gerði sérpöntun fyrir The Weeknd: „Hangir uppi í 70 milljón dollara glæsihýsinu hans“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2022 07:00 Listamaðurinn Elli Einarsson opnar sýningu í dag. Aðsend Listamaðurinn Elli Egilsson opnar myndlistarsýninguna NEVADA í Gallerí Þulu í dag klukkan 14:00. Listaverk Ella sýna landslagið eins og það verður til í hans hugarheimi, raunverulegt en ímyndun í bland, og er náttúran honum hugleikin. Blaðamaður tók púlsinn á Ella og fékk nánari innsýn í hans listræna hugarheim. „Þessi verk byggjast aðallega á minningum, ferðum um landið með ömmu og afa og svoleiðis sem ég svo túlka á minn eigin hátt. Útkoman er einhvers konar nútíma landslag, ekki beint raunverulegt en oft er hægt að ímynda sér aðstæður í verkunum, náttúran er svo merkilegt fyrirbæri,“ segir Elli. View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Hann langar til að verk sín geti þjónað tilgangi sem minningar fyrir komandi kynslóðir. „Málarar fyrri tíma hafa skilið eftir sig stórbrotin listaverk sem lýsa því hvernig þeir sáu heiminn í kringum sig, veröld sem þá var. Mig langar að skilja eftir mig mína sýn, mitt sjónarhorn á náttúrunni og óbyggðum landsins, fyrir komandi kynslóðir að upplifa og njóta.“ Andstæðan hreyfir við Viðfangsefnið er afmarkað en á sama tíma fjölbreytt. „Þessi sýning, NEVADA, snýst um sama form af fjallstoppum í mismunandi litum og dýpt. Verkin eru skírð eftir götunum sem ég keyri daglega frá heimilinu okkar á vinnustofuna, einhvern veginn fannst mér ekkert annað passa þegar ég púslaði conceptinu saman.“ View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Elli segist lítið hafa málað á Íslandi. „Kannski einhver sex eða sjö verk hafa verið máluð á Íslandi, en það er nefnilega þessi andstæða í loftslaginu sem hreyfir svo mikið við mér, þegar maður þarf að ímynda sér ískalt veðurfar í fjörutíu stiga hita í Las Vegas, eitthvað algjörlega töfrandi gerist.“ View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Sérpöntun fyrir The Weeknd Það er ýmislegt spennandi í gangi í listsenunni vestanhafs en tónlistarmaðurinn The Weekend fékk Ella meðal annars til að mála verk sérstaklega handa sér. „Ég er búinn að þekkja Abel (The Weeknd) og alla strákana sem eru partur af hans batteríi alveg frá 2006. La Mar vinur minn er besti vinur hans og creative director-inn hans. Hann vildi endilega gera sérpöntun og gefa Abel verkið í þrítugsgjöf í hitt í fyrra. Verkið hangir uppi í 70 milljón dollara mansion-inu hans í Bel Air, sem er gjörsamlega tryllt,“ segir Elli. View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Sýningin opnar sem áður segir í dag og verður uppi til 19. júní. Gallerí Þula er staðsett á Hjartatorgi, 101 Reykjavík. Myndlist Menning Tengdar fréttir Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. 19. júlí 2019 06:00 Elli Egils hefur hreiðrað um sig í Bolungarvík Undanfarnar vikur og mánuði hefur myndlistarmaðurinn Elli Egilsson verið við störf í nýrri vinnustofu og galleríi í húsakynnum Kampa í Bolungarvík. 21. desember 2017 16:30 Elli hannaði jakka á Pharrell Pharrell klæðist flottum jakka eftir Ella á tónleikaferðalaginu Dear Girl Tour. 25. september 2014 17:43 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira
„Þessi verk byggjast aðallega á minningum, ferðum um landið með ömmu og afa og svoleiðis sem ég svo túlka á minn eigin hátt. Útkoman er einhvers konar nútíma landslag, ekki beint raunverulegt en oft er hægt að ímynda sér aðstæður í verkunum, náttúran er svo merkilegt fyrirbæri,“ segir Elli. View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Hann langar til að verk sín geti þjónað tilgangi sem minningar fyrir komandi kynslóðir. „Málarar fyrri tíma hafa skilið eftir sig stórbrotin listaverk sem lýsa því hvernig þeir sáu heiminn í kringum sig, veröld sem þá var. Mig langar að skilja eftir mig mína sýn, mitt sjónarhorn á náttúrunni og óbyggðum landsins, fyrir komandi kynslóðir að upplifa og njóta.“ Andstæðan hreyfir við Viðfangsefnið er afmarkað en á sama tíma fjölbreytt. „Þessi sýning, NEVADA, snýst um sama form af fjallstoppum í mismunandi litum og dýpt. Verkin eru skírð eftir götunum sem ég keyri daglega frá heimilinu okkar á vinnustofuna, einhvern veginn fannst mér ekkert annað passa þegar ég púslaði conceptinu saman.“ View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Elli segist lítið hafa málað á Íslandi. „Kannski einhver sex eða sjö verk hafa verið máluð á Íslandi, en það er nefnilega þessi andstæða í loftslaginu sem hreyfir svo mikið við mér, þegar maður þarf að ímynda sér ískalt veðurfar í fjörutíu stiga hita í Las Vegas, eitthvað algjörlega töfrandi gerist.“ View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Sérpöntun fyrir The Weeknd Það er ýmislegt spennandi í gangi í listsenunni vestanhafs en tónlistarmaðurinn The Weekend fékk Ella meðal annars til að mála verk sérstaklega handa sér. „Ég er búinn að þekkja Abel (The Weeknd) og alla strákana sem eru partur af hans batteríi alveg frá 2006. La Mar vinur minn er besti vinur hans og creative director-inn hans. Hann vildi endilega gera sérpöntun og gefa Abel verkið í þrítugsgjöf í hitt í fyrra. Verkið hangir uppi í 70 milljón dollara mansion-inu hans í Bel Air, sem er gjörsamlega tryllt,“ segir Elli. View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Sýningin opnar sem áður segir í dag og verður uppi til 19. júní. Gallerí Þula er staðsett á Hjartatorgi, 101 Reykjavík.
Myndlist Menning Tengdar fréttir Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. 19. júlí 2019 06:00 Elli Egils hefur hreiðrað um sig í Bolungarvík Undanfarnar vikur og mánuði hefur myndlistarmaðurinn Elli Egilsson verið við störf í nýrri vinnustofu og galleríi í húsakynnum Kampa í Bolungarvík. 21. desember 2017 16:30 Elli hannaði jakka á Pharrell Pharrell klæðist flottum jakka eftir Ella á tónleikaferðalaginu Dear Girl Tour. 25. september 2014 17:43 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Sjá meira
Elli málar landslag verndaður af glæpagengjum Myndlistarmaðurinn Elli Egilsson býr í Los Angeles þar sem hann málar íslenskt landslag í einu skuggalegasta hverfi borgarinnar. Hann er í stuttu stoppi í örygginu á Íslandi og sýnir verk sem hann málaði utan þægindarammans. 19. júlí 2019 06:00
Elli Egils hefur hreiðrað um sig í Bolungarvík Undanfarnar vikur og mánuði hefur myndlistarmaðurinn Elli Egilsson verið við störf í nýrri vinnustofu og galleríi í húsakynnum Kampa í Bolungarvík. 21. desember 2017 16:30
Elli hannaði jakka á Pharrell Pharrell klæðist flottum jakka eftir Ella á tónleikaferðalaginu Dear Girl Tour. 25. september 2014 17:43