Neymar settur á sölulista Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2022 11:00 Neymar er með gríðarhá laun hjá PSG og ekki víst að hann hafi nokkurn áhuga á að fara frá félaginu. Getty/John Berry Brasilíumaðurinn Neymar skrifaði undir nýjan samning við PSG í fyrra en nú vill félagið losna við þennan þrítuga knattspyrnumann. Eftir að PSG tókst óvænt að sannfæra Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir eru frönsku meistararnir núna búnir að setja Neymar á sölulista. Um þetta fjallar ESPN. Samningur Neymars gildir til næstu þriggja ára og hann sagðist í síðustu viku vilja halda kyrru fyrir hjá PSG. Launakostnaður PSG vegna Neymars nemur um það bil 35 milljónum evra á ári, eða 4,8 milljörðum króna. Hann kom til PSG fyrir heimsmetfé frá Barcelona árið 2017, eða 222 milljónir evra, en hefur aðeins spilað helming leikja liðsins síðan þá þar sem meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ljóst er að ekki hafa mörg félög efni á að greiða Neymar laun í námunda við þau sem hann fær hjá PSG en ESPN nefnir að Chelsea hafi lengi sýnt leikmanninum áhuga. ESPN segir að nýi samningurinn sem Mbappé gerði marki nýtt upphaf hjá PSG, þar sem Luis Campos taki við af Leonardo sem íþróttastjóri félagsins. Campos var hjá Monaco þegar Mbappé sló í gegn og liðið varð franskur meistari og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Campos hafði komið til Monaco fjórum árum áður. Hann verður formlega kynntur sem nýr íþróttastjóri PSG á næstunni en er þegar farinn að móta nýjan leikmannahóp, með áherslu á yngri leikmenn. Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Eftir að PSG tókst óvænt að sannfæra Kylian Mbappé um að halda kyrru fyrir eru frönsku meistararnir núna búnir að setja Neymar á sölulista. Um þetta fjallar ESPN. Samningur Neymars gildir til næstu þriggja ára og hann sagðist í síðustu viku vilja halda kyrru fyrir hjá PSG. Launakostnaður PSG vegna Neymars nemur um það bil 35 milljónum evra á ári, eða 4,8 milljörðum króna. Hann kom til PSG fyrir heimsmetfé frá Barcelona árið 2017, eða 222 milljónir evra, en hefur aðeins spilað helming leikja liðsins síðan þá þar sem meiðsli hafa sett strik í reikninginn. Ljóst er að ekki hafa mörg félög efni á að greiða Neymar laun í námunda við þau sem hann fær hjá PSG en ESPN nefnir að Chelsea hafi lengi sýnt leikmanninum áhuga. ESPN segir að nýi samningurinn sem Mbappé gerði marki nýtt upphaf hjá PSG, þar sem Luis Campos taki við af Leonardo sem íþróttastjóri félagsins. Campos var hjá Monaco þegar Mbappé sló í gegn og liðið varð franskur meistari og komst í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Campos hafði komið til Monaco fjórum árum áður. Hann verður formlega kynntur sem nýr íþróttastjóri PSG á næstunni en er þegar farinn að móta nýjan leikmannahóp, með áherslu á yngri leikmenn.
Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira