Háaldraður fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1 handtekinn með byssu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 09:30 Bernie Ecclestone var lengi æðsti prestur Formúlu 1. getty/Klaus Pressberger Bernie Ecclestone, fyrrverandi framkvæmdastjóri Formúlu 1, var handtekinn í Brasilíu í fyrradag fyrir að vera með byssu í fórum sínum. Hinn 91 árs Ecclestone var handtekinn þegar hann fór um borð í flugvél sem var á leið til Sviss. Brasilíska lögreglan fann byssu í farangri Ecclestones. Hann var ekki með leyfi fyrir henni. Ecclestone viðurkenndi að eiga byssuna en sagðist ekki vita að hún hafi verið í farangri sínum. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann borgaði tryggingu og var því frjálst að ferðast til Sviss. Ecclestone er lengi framkvæmdastjóri Formúlu 1. Þar áður keppti hann og átti auk þess Brabham liðið í fimmtán ár. Formúla Brasilía Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn 91 árs Ecclestone var handtekinn þegar hann fór um borð í flugvél sem var á leið til Sviss. Brasilíska lögreglan fann byssu í farangri Ecclestones. Hann var ekki með leyfi fyrir henni. Ecclestone viðurkenndi að eiga byssuna en sagðist ekki vita að hún hafi verið í farangri sínum. Hann var færður á lögreglustöð þar sem hann borgaði tryggingu og var því frjálst að ferðast til Sviss. Ecclestone er lengi framkvæmdastjóri Formúlu 1. Þar áður keppti hann og átti auk þess Brabham liðið í fimmtán ár.
Formúla Brasilía Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira