Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 13:05 Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði landsliðsins í tæpan áratug. vísir/bára Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Einn nýliði er í hópnum en það er Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson sem farið hefur á kostum að undanförnu með nýkrýndum Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar. Aron Einar er hins vegar ekki í hópnum þrátt fyrir að fyrr í þessum mánuði hafi héraðssaksóknari fellt niður kynferðisbrotamál gegn honum og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 Nokkrar breytingar eru á hópnum frá því í mars þegar Ísland mætti Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á Spáni. Atli Barkarson, Arnór Ingvi Traustason, Andri Fannar Baldursson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í marsverkefnið en eru ekki með núna. Höskuldur Gunnlaugsson kom þá inn í hópinn í forföllum ásamt Ara Leifssyni en Höskuldur er ekki valinn núna. Davíð Kristján Ólafsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Hákon Arnar Haraldsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Anderson, Mikael Egill Ellertsson og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki með í leikjunum í mars en eru í hópnum núna. Landsliðshópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Einn nýliði er í hópnum en það er Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson sem farið hefur á kostum að undanförnu með nýkrýndum Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar. Aron Einar er hins vegar ekki í hópnum þrátt fyrir að fyrr í þessum mánuði hafi héraðssaksóknari fellt niður kynferðisbrotamál gegn honum og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 Nokkrar breytingar eru á hópnum frá því í mars þegar Ísland mætti Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á Spáni. Atli Barkarson, Arnór Ingvi Traustason, Andri Fannar Baldursson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í marsverkefnið en eru ekki með núna. Höskuldur Gunnlaugsson kom þá inn í hópinn í forföllum ásamt Ara Leifssyni en Höskuldur er ekki valinn núna. Davíð Kristján Ólafsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Hákon Arnar Haraldsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Anderson, Mikael Egill Ellertsson og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki með í leikjunum í mars en eru í hópnum núna. Landsliðshópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45
Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Sjá meira
Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45