Aron ekki í landsliðinu en einn nýliði Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 13:05 Aron Einar Gunnarsson var fyrirliði landsliðsins í tæpan áratug. vísir/bára Arnar Þór Viðarsson hefur valið 25 leikmenn í landsliðshóp karla í fótbolta sem leikur í Þjóðadeildinni í byrjun júní. Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum frekar en síðastliðið ár. Einn nýliði er í hópnum en það er Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson sem farið hefur á kostum að undanförnu með nýkrýndum Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar. Aron Einar er hins vegar ekki í hópnum þrátt fyrir að fyrr í þessum mánuði hafi héraðssaksóknari fellt niður kynferðisbrotamál gegn honum og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 Nokkrar breytingar eru á hópnum frá því í mars þegar Ísland mætti Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á Spáni. Atli Barkarson, Arnór Ingvi Traustason, Andri Fannar Baldursson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í marsverkefnið en eru ekki með núna. Höskuldur Gunnlaugsson kom þá inn í hópinn í forföllum ásamt Ara Leifssyni en Höskuldur er ekki valinn núna. Davíð Kristján Ólafsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Hákon Arnar Haraldsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Anderson, Mikael Egill Ellertsson og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki með í leikjunum í mars en eru í hópnum núna. Landsliðshópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Einn nýliði er í hópnum en það er Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson sem farið hefur á kostum að undanförnu með nýkrýndum Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahafnar. Aron Einar er hins vegar ekki í hópnum þrátt fyrir að fyrr í þessum mánuði hafi héraðssaksóknari fellt niður kynferðisbrotamál gegn honum og Eggerti Gunnþóri Jónssyni. Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 Nokkrar breytingar eru á hópnum frá því í mars þegar Ísland mætti Finnlandi og Spáni í vináttulandsleikjum á Spáni. Atli Barkarson, Arnór Ingvi Traustason, Andri Fannar Baldursson og Jón Daði Böðvarsson voru valdir í marsverkefnið en eru ekki með núna. Höskuldur Gunnlaugsson kom þá inn í hópinn í forföllum ásamt Ara Leifssyni en Höskuldur er ekki valinn núna. Davíð Kristján Ólafsson, Valgeir Lunddal Friðriksson, Hákon Arnar Haraldsson, Willum Þór Willumsson, Mikael Anderson, Mikael Egill Ellertsson og Hólmbert Aron Friðjónsson voru ekki með í leikjunum í mars en eru í hópnum núna. Landsliðshópinn má sjá hér að neðan. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Leikir Íslands í júní Ísrael - Ísland fimmtudaginn 2. júní á Sammy Ofer Stadium kl. 18:45 Ísland - Albanía mánudaginn 6. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45 San Marínó - Ísland fimmtudaginn 9. júní á Stadio Olimpico di Serravalle kl. 18:45 Ísland - Ísrael mánudaginn 13. júní á Laugardalsvelli kl. 18:45
Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Sjá meira
Bein útsending: Arnar kynnir næsta landsliðshóp Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. 25. maí 2022 12:45