Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 10:00 Það er langt síðan að lið með Cristiano Ronaldo innanborðs náði jafnslökum árangri og lið Manchester United gerði á þessari leiktíð. Getty/Bryn Lennon Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013. Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira