Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 10:00 Það er langt síðan að lið með Cristiano Ronaldo innanborðs náði jafnslökum árangri og lið Manchester United gerði á þessari leiktíð. Getty/Bryn Lennon Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Ástæðan eru skilaboð sem fóru yfir skjáinn í útsendingu BBC en þar stóð á ensku: „Manchester United are rubbish“ eða „Manchester United er algjört rusl“. Skilaboðin fóru óvart í loftið þegar ætlunin var að segja stöðu í tennisleikjum. BBC News have issued an on-air apology after "Manchester United are rubbish" appeared on their tickerpic.twitter.com/BHOqnpeVGr— The Mirror (@DailyMirror) May 24, 2022 Breska ríkisútvarpið þurfti að bregðast við eftir að myndir af þessum særandi skilaboðum fyrir United fólk fóru á flug á vefnum. Seinna um morguninn bað því sjónvarpskonan Annita Mcveigh alla stuðningsmenn Manchester United sem höfðu móðgast afsökunar á þessum mistökum. Mistök urðu þegar einhver var að læra á kerfið og hann hafði setta einhverja þvælu inn til að æfa sig. Þetta fór síðan alla leið inn á skjáinn fyrir mikil mistök. Önnur skilaboð sem sluppu í gegn voru: „Weather rain everywhere.“ eða „Veðrið alls staðar rigning.“ Sjónvarpsmaðurinn Clive Myrie hjá BBC er mikill stuðningsmaður Manchester City en hann taldi sig þurfa að láta vita af því á Twitter að hann kom hvergi nálægt þessu. I had nothing to do with this!! #mcfc https://t.co/BTBwsJjFlm— Clive Myrie (@CliveMyrieBBC) May 24, 2022 Manchester United hefur átt í vandræðum síðan að Sir Alex Ferguson hætti en aldrei þó eins og á þessu tímabili þegar liðið endaði í sjötta sæti og var með 73 mörkum verri markatölu en Englandsmeistarar Manchester City. Nú er Hollendingurinn Erik Ten Hag tekinn við liðinu sem er fimmti fastráðni knattspyrnustjóri félagsins síðan að Sir Alex hætti árið 2013.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti