Fékk aftur bolta í höfuðið á 150 km/klst Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 10:31 Kelsey Wingert fjallaði um leikinn í sjónvarpi en fékk svo risastóran skurð á ennið eftir að boltanum var slegið í hana. Getty/Twitter/@KelsWingert Kelsey Wingert, fréttakona AT&T SportsNet í Bandaríkjunum, er á batavegi eftir að hafa fengið bolta í höfuðið en talið er að boltinn hafi ferðast á 150 km/klst hraða. Wingert var á hafnaboltaleik á milli Colorado Rockies og San Francisco Giants en hún fjallar um lið Rockies. Hún átti sér einskis ills von þegar boltinn var óvart sleginn í höfuð hennar. Did this foul ball line drive really hit @KelsWingert? pic.twitter.com/691FpIZLud— Ben Cary (@Ben_Cary_) May 17, 2022 Stór skurður myndaðist við höggið og blóð lak yfir andlitið en Wingert slapp við beinbrot og innri blæðingu. Wingert greindi frá því að hún hefði verið í fimm klukkutíma á sjúkrahúsi þar hún var saumuð saman. Checking in - Monday, I took a 95 MPH line drive to my head.The @Rockies & @ATTSportsNetRM have treated me like family. Getting me treatment & to the best hospital ASAP. I was at hospital for 5 hours w/ David Woodman (GM of AT&T SN), his wife, Paula & my producer Alison Vigil. pic.twitter.com/UzhlCzclNE— Kelsey Wingert (@KelsWingert) May 18, 2022 Þetta er í annað sinn sem að Wingert fær boltann í andlitið á hafnaboltaleik því árið 2018 var hún að fjalla um lið Atlanta Braves fyrir Fox Sports South brotnaði bein í hægri augntóft þegar hún fékk boltann í sig. Hafnabolti Mest lesið Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Sjá meira
Wingert var á hafnaboltaleik á milli Colorado Rockies og San Francisco Giants en hún fjallar um lið Rockies. Hún átti sér einskis ills von þegar boltinn var óvart sleginn í höfuð hennar. Did this foul ball line drive really hit @KelsWingert? pic.twitter.com/691FpIZLud— Ben Cary (@Ben_Cary_) May 17, 2022 Stór skurður myndaðist við höggið og blóð lak yfir andlitið en Wingert slapp við beinbrot og innri blæðingu. Wingert greindi frá því að hún hefði verið í fimm klukkutíma á sjúkrahúsi þar hún var saumuð saman. Checking in - Monday, I took a 95 MPH line drive to my head.The @Rockies & @ATTSportsNetRM have treated me like family. Getting me treatment & to the best hospital ASAP. I was at hospital for 5 hours w/ David Woodman (GM of AT&T SN), his wife, Paula & my producer Alison Vigil. pic.twitter.com/UzhlCzclNE— Kelsey Wingert (@KelsWingert) May 18, 2022 Þetta er í annað sinn sem að Wingert fær boltann í andlitið á hafnaboltaleik því árið 2018 var hún að fjalla um lið Atlanta Braves fyrir Fox Sports South brotnaði bein í hægri augntóft þegar hún fékk boltann í sig.
Hafnabolti Mest lesið Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Enski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Sjá meira