Stuðningsmaður City sló markvörð Villa í höfuðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. maí 2022 09:30 Robin Olsen fékk fyrir ferðina þegar hann gekk af velli eftir leik Manchester City og Aston Villa. Robin Olsen, markvörður Aston Villa, var sleginn í höfuðið af stuðningsmanni Manchester City eftir leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Þúsundir stuðningsmanna City flykktust inn á völlinn eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 3-2 endurkomusigri á Villa. Þegar Olsen gekk af velli hljóp stuðningsmaður City að sænska markverðinum og sló hann í höfuðið. Villa sendi í kjölfarið frá yfirlýsingu þar sem fram kom að það væri allt í lagi með Olsen, ekki væri vitað hvort stuðningsmaðurinn hefði slegið hann viljandi og félagið ætlaði ekki að senda inn formlega kvörtun vegna atviksins. Lögreglan í Manchester lítur málið þó alvarlegum augun og hefur kært tvo stuðningsmenn vegna þess. #CHARGED I Two football fans have been charged following Manchester City's game with Aston Villa at the Etihad. Enquiries into the reported assault of a player on the pitch after the final whistle are ongoing with officers working with both clubs. #MCIAVL https://t.co/eTr56yDAU6 pic.twitter.com/UHlfR8j3no— Greater Manchester Police (@gmpolice) May 23, 2022 City sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið bað Olsen afsökunar og sagði að ef stuðningsmaðurinn fyndist yrði hann dæmdur í heimaleikjabann. Atvikið á Etihad var þriðja slíka atvikið á einni viku þar sem stuðningsmenn flykkjast inn á völl eftir leik og verða til vandræða. Eftir leik Sheffield United og Nottingham Forest á þriðjudaginn skallaði stuðningsmaður Forest Billy Sharp, leikmann Sheffield United. Hann var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Á fimmtudaginn lenti Patrick Viera, knattspyrnustjóra Crystal Palace, svo saman við stuðningsmann Everton eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Olsen, sem er markvörður sænska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Villa í gær. Hann kom til liðsins á láni frá Roma í janúar. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Þúsundir stuðningsmanna City flykktust inn á völlinn eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með 3-2 endurkomusigri á Villa. Þegar Olsen gekk af velli hljóp stuðningsmaður City að sænska markverðinum og sló hann í höfuðið. Villa sendi í kjölfarið frá yfirlýsingu þar sem fram kom að það væri allt í lagi með Olsen, ekki væri vitað hvort stuðningsmaðurinn hefði slegið hann viljandi og félagið ætlaði ekki að senda inn formlega kvörtun vegna atviksins. Lögreglan í Manchester lítur málið þó alvarlegum augun og hefur kært tvo stuðningsmenn vegna þess. #CHARGED I Two football fans have been charged following Manchester City's game with Aston Villa at the Etihad. Enquiries into the reported assault of a player on the pitch after the final whistle are ongoing with officers working with both clubs. #MCIAVL https://t.co/eTr56yDAU6 pic.twitter.com/UHlfR8j3no— Greater Manchester Police (@gmpolice) May 23, 2022 City sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið bað Olsen afsökunar og sagði að ef stuðningsmaðurinn fyndist yrði hann dæmdur í heimaleikjabann. Atvikið á Etihad var þriðja slíka atvikið á einni viku þar sem stuðningsmenn flykkjast inn á völl eftir leik og verða til vandræða. Eftir leik Sheffield United og Nottingham Forest á þriðjudaginn skallaði stuðningsmaður Forest Billy Sharp, leikmann Sheffield United. Hann var dæmdur í 24 vikna fangelsi. Á fimmtudaginn lenti Patrick Viera, knattspyrnustjóra Crystal Palace, svo saman við stuðningsmann Everton eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Olsen, sem er markvörður sænska landsliðsins, lék sinn fyrsta leik með Villa í gær. Hann kom til liðsins á láni frá Roma í janúar.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira