Gefa út tónlist Jóhanns heitins á umdeildan hátt Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 14:15 Jóhann Jóhannsson var 48 ára þegar hann lést í febrúar síðastliðnum. Vísir/Getty Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum. Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið. Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Jóhann Jóhannsson var eitt fremsta tónskáld okkar Íslendinga þar til hann lést á heimili sínu í Berlín árið 2018. Hann öðlaðist helst frægð fyrir kvikmyndatónlistarsmíði sína en hann samdi tónlist fyrir margar af stærstu myndum síðasta áratugar. Þar má nefna stórmyndirnar Sicario og Arrival. Þá samdi hann tónlist fyrir kvikmynd Denis Villeneuve Blade Runner 2049 en hann ákvað á endanum að hafa enga tónlist í myndinni. Tónlistin sem hann hafði samið fyrir myndina verður nú gefin út af rétthafa allrar tónlistar Jóhanns, Redbird music. Því myndu aðdáendur Jóhanns eflaust fagna ef ekki væri fyrir útgáfuleiðina sem Redbird music valdi. Tónlistin verður gefin út sem NFT, sem kalla mætti einstakt stafrænt skírteini á íslensku. Fyrirtækið greindi frá útgáfunni á Twitter en tilkynningin féll í grýttan jarðveg hjá aðdáendum Jóhanns. Joi In The Rain X @tabithaswanson_ | @foundation : Coming soonhttps://t.co/8nCnIl1wAj pic.twitter.com/eHT3ITeLgZ— Jóhann Jóhannsson (@JohannJohannss) May 13, 2022 Margir segja útgáfunu vera hróplega tilraun til að græða pening á verkum Jóhanns og sumir ganga svo langt að segja hana vanvirðingu við minningu hans. NFT hefur dregið að sér mikla gagnrýni undanfarið líkt og aðrar bjálkakeðjulausnir. NFT-myndir hafa gengið kaupum og sölum á internetinu og þegar hæst stóð seldust þær á háar fjárhæðir. Nokkuð hefur þó dregið úr eftirspurn á sama tíma og framboð hefur aukist mikið.
Tónlist Tengdar fréttir Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04 Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27 Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. 31. júlí 2018 12:04
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12. júlí 2018 16:27
Fjölmenni við útför Jóhanns Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag. 9. mars 2018 16:23
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23