Richarlison gaf skít í Carragher í nótt Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2022 16:16 Stuðningsmenn Everton mættir inn á til að fagna með Richarlison á Goodison Park í gærkvöld. Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison sá ástæðu til að hnýta í sparkspeking Sky, gamla Liverpool-manninn Jamie Carragher, í nótt. Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira