Ekki mikið varið í VAR-ið í enska: Enginn fær að starfa á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2022 09:30 Enski dómarinn Peter Bankes horfir hér á skjáinn eftir að hafa fengið boð um það frá myndbandsdómurum í leik Chelsea og Wolverhampton Wanderers. Getty/Jacques Feeney Varsjáin eða VAR-ið eins og Bretinn kallar myndbandstuðningskerfi dómaranna í ensku úrvalsdeildinni er oft á milli tannanna á fólki enda eru ensku myndbandsdómararnir oft umdeildir. Á meðan VAR-ið gengur mjög vel í flestum löndum þá gengur ensku úrvalsdeildinni ekki nógu vel að ná tökum á kerfinu. Þetta kristallast líka í vali á myndbandsdómurum á heimsmeistaramótið í Katar. The Premier League is the only major league in Europe without a single official selected to act as video assistant referee (VAR) at the World Cup in Qatar this year.https://t.co/uDvUBZp2Wb— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) May 19, 2022 Enska úrvalsdeildin er eina deildin af þeim stóru í Evrópu sem fær ekki að vera með fulltrúa í myndbandsdómgæslunni á HM. Spánn á flesta myndbandsdómara eða þrjá en tveir koma síðan úr Seríu A á Ítalíu, úr þýsku Bundesligunni og úr Ligue 1 í Frakklandi. Hinir VAR-dómararnir eru síðan frá Hollandi og Póllandi en alls voru ellefu myndbandsdómarar valdir frá Evrópu. Stuart Attwell var á lista FIFA yfir tilnefnda VAR-dómara en datt út þegar endanlegur hópur var skorinn niður. Attwell og Chris Kavanagh voru báðir að störfum á EM 2020 en UEFA valdi þá dómara. Það verða aftur á móti enskir dómarar á mótinu því þeir Michael Oliver og Anthony Taylor eru báðir í hópi þeirra útvöldu. Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Á meðan VAR-ið gengur mjög vel í flestum löndum þá gengur ensku úrvalsdeildinni ekki nógu vel að ná tökum á kerfinu. Þetta kristallast líka í vali á myndbandsdómurum á heimsmeistaramótið í Katar. The Premier League is the only major league in Europe without a single official selected to act as video assistant referee (VAR) at the World Cup in Qatar this year.https://t.co/uDvUBZp2Wb— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) May 19, 2022 Enska úrvalsdeildin er eina deildin af þeim stóru í Evrópu sem fær ekki að vera með fulltrúa í myndbandsdómgæslunni á HM. Spánn á flesta myndbandsdómara eða þrjá en tveir koma síðan úr Seríu A á Ítalíu, úr þýsku Bundesligunni og úr Ligue 1 í Frakklandi. Hinir VAR-dómararnir eru síðan frá Hollandi og Póllandi en alls voru ellefu myndbandsdómarar valdir frá Evrópu. Stuart Attwell var á lista FIFA yfir tilnefnda VAR-dómara en datt út þegar endanlegur hópur var skorinn niður. Attwell og Chris Kavanagh voru báðir að störfum á EM 2020 en UEFA valdi þá dómara. Það verða aftur á móti enskir dómarar á mótinu því þeir Michael Oliver og Anthony Taylor eru báðir í hópi þeirra útvöldu.
Enski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira