McIlroy leiðir eftir fyrsta dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2022 23:45 Rory McIlroy lék manna best á fyrsta degi PGA-meistaramótsins í golfi í kvöld. Christian Petersen/Getty Images Norður-Írinn Rory McIlroy er í forystu á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring. McIlroy lék holurnar átján á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Jafnir í öðru sæti eru Bandaríkjamennirnir Will Zalatoris og Tom Hoge sem léku báðir á fjórum höggum undir pari. .@McIlroyRory today:SG: Off the Tee - 2.28 (2nd)Driving Distance - 331.5 (4th)SG: Tee to Green - 4.36 (5th) pic.twitter.com/AQvZ94urJS— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 Þar á eftir koma þeir Matt Kuchar, Abraham Ancer og Justin Thomas á þrmur höggum undir pari, en efsti maður heimslistans, Xander Schauffele, er ásamt níu öðrum kylfingum í áttunda sæti á tveimur höggum undir pari. Þá eru nokkur stór nöfn sem náðu sér ekki á strik á fyrsta degi mótsins. Dustin Johnson og Jon Rahm léku báðir á tveimur höggum yfir pari og Tiger Woods lauk hringnum á 74 höggum, eða fjórum höggum yfir pari vallarins. The fans love it. @TigerWoods birdies his first hole of the day. pic.twitter.com/eDkD8SYTkB— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 PGA-meistaramótiðí golfi heldur áfram á Stöð 2 Golf á morgun og verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist frá klukkan 18:00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. PGA-meistaramótið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy lék holurnar átján á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari vallarins. Jafnir í öðru sæti eru Bandaríkjamennirnir Will Zalatoris og Tom Hoge sem léku báðir á fjórum höggum undir pari. .@McIlroyRory today:SG: Off the Tee - 2.28 (2nd)Driving Distance - 331.5 (4th)SG: Tee to Green - 4.36 (5th) pic.twitter.com/AQvZ94urJS— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 Þar á eftir koma þeir Matt Kuchar, Abraham Ancer og Justin Thomas á þrmur höggum undir pari, en efsti maður heimslistans, Xander Schauffele, er ásamt níu öðrum kylfingum í áttunda sæti á tveimur höggum undir pari. Þá eru nokkur stór nöfn sem náðu sér ekki á strik á fyrsta degi mótsins. Dustin Johnson og Jon Rahm léku báðir á tveimur höggum yfir pari og Tiger Woods lauk hringnum á 74 höggum, eða fjórum höggum yfir pari vallarins. The fans love it. @TigerWoods birdies his first hole of the day. pic.twitter.com/eDkD8SYTkB— PGA TOUR (@PGATOUR) May 19, 2022 PGA-meistaramótiðí golfi heldur áfram á Stöð 2 Golf á morgun og verður hægt að fylgjast með öllu því helsta sem gerist frá klukkan 18:00. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
PGA-meistaramótið Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira