Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. maí 2022 11:01 Taylor Swift á útskrift New York University. Getty/Dia Dipasupil Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. Aretha Franklin er á meðal þeirra sem hlotið hafa þessa heiðursgráðu frá skólanum. Swift hefur átt ótrúlegan feril í tónlist þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gömul og hefur meðal annars unnið 11 Grammy verðlaun. Hún er ekki aðeins tónlistarkona heldur líka leikkona, framleiðandi og leikstjóri og hefur barist hart fyrir réttindum listamanna og réttindum stúlkna og kvenna um allan heim. Hefur hún einnig gefið mikið til góðgerðarmála. Swift hefur selt yfir hundrað milljón plötur á ferlinum. Þegar talað var um velgengni söngkonunnar, allar metsöluplöturnar og hundruð milljóna aðdáenda hennar um allan heim, mátti sjá að söngkonan var með tárin í augunum. „Taylor Swift þú ert fyrirmynd um allan heim.“ Aðdáendur söngkonunnar voru að springa úr stolti yfir þessu öllu saman og ætla margir að kalla hana eingöngu Dr. Taylor Swift hér eftir. Athöfnina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Swift fær doktorsgráðuna afhenta á 2:47:00 í myndbandinu. Ræða söngkonunnar hefst á mínútu 2:51:23. Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Aretha Franklin er á meðal þeirra sem hlotið hafa þessa heiðursgráðu frá skólanum. Swift hefur átt ótrúlegan feril í tónlist þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gömul og hefur meðal annars unnið 11 Grammy verðlaun. Hún er ekki aðeins tónlistarkona heldur líka leikkona, framleiðandi og leikstjóri og hefur barist hart fyrir réttindum listamanna og réttindum stúlkna og kvenna um allan heim. Hefur hún einnig gefið mikið til góðgerðarmála. Swift hefur selt yfir hundrað milljón plötur á ferlinum. Þegar talað var um velgengni söngkonunnar, allar metsöluplöturnar og hundruð milljóna aðdáenda hennar um allan heim, mátti sjá að söngkonan var með tárin í augunum. „Taylor Swift þú ert fyrirmynd um allan heim.“ Aðdáendur söngkonunnar voru að springa úr stolti yfir þessu öllu saman og ætla margir að kalla hana eingöngu Dr. Taylor Swift hér eftir. Athöfnina má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Swift fær doktorsgráðuna afhenta á 2:47:00 í myndbandinu. Ræða söngkonunnar hefst á mínútu 2:51:23.
Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira