Sætur eða súr sunnudagur?: Reiknuðu út líkur liðanna í lokaumferðinni í enska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 10:01 Manchester City og Liverpool berjast um enska meistaratitiilinn og úrslitin ráðast um helgina. Getty/Chris Brunskill Hverjar eru líkurnar á góðum sunnudegi fyrir Manchester City, Liverpool, Everton, Arsenal og Spurs? Þetta hafa tölfræðingar nú reiknað út og svarað. Það er mikil spenna fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn enda ekki enn ljóst hvaða lið verður enskur meistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni og hvaða verði þriðja liðið sem fellur úr deildinni. Will the title be heading to Manchester to Liverpool? The battle for the final #UCL spots. #UEL or #UECL for Manchester United? The relegation battle between Everton, Burnley & Leeds. All the final day permutations for the Premier League!— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 16, 2022 Tölfræðisíðan FiveThirtyEight hefur nú reiknað út allar líkur á því hvaða sætum liðin tuttugu í deildinni enda í eftir þessa æsispenanndi lokaumferð. Það sem er ljóst er að annað hvort Manchester City eða Liverpool verður enskur meistari, annað hvort Tottenham eða Arsenal kemst í Meistaradeildina, annað hvort Manchester United eða West Ham enda í sjötta sætinu og lið Everton, Leeds United og Burnley berjast fyrir sæti sínu í ensku deildinni. Premier League predictions: https://t.co/WFVLVqVUHL— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) May 18, 2022 Það eiga reyndar sex lið eftir tvo leiki því í kvöld fara fram þrír leikir. Everton mætir þá Crystal Palace, Aston Villa spilar við Burnley og Chelsea mætir Leicester City. Úrslitin þar geta auðvitað breytt málum og þá sérstaklega fyrir lið eins og Everton og Burnley í fallbaráttunni. Það eru 82 prósent líkur á því að Manchester City verði enskur meistari en því aðeins 18 prósent líkur á sigri Liverpool. Bæði lið eiga heimaleik, City á móti Aston Villa en Liverpool á móti Wolves. Liverpool þarf að treysta á að City tapi stigum og um leið að vinna sinn leik. City liðinu nægir því sigur til að tryggja sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. Tottenham er með 92 prósent líkur á að ná síðasta Meistaradeildarsætinu en það eru jafnmiklar líkur (4 prósent) á því að liðið taki þriðja sætinu af Chelsea eins og að liðið missi fjórða sætið til Arsenal. Manchester City host Aston Villa with a 1 POINT lead Liverpool host Wolves & MUST win Pep vs Klopp. Final day title showdown.— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 17, 2022 Manchester United er með 79 prósent líkur á að taka sjötta sætið en West Ham hefur þar með 21 prósent líkur á að taka það af Cristiano Ronaldo og félögum. Þegar kemur að fallsætunum þá eru mestar líkur á því að Leeds United falli eða 60 prósent. Það eru 31 prósent líkur á því að Burnley falli og aðeins 9 prósent líkur á því að Everton falli. Hér má sjá meira af þessari samantekt. Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Það er mikil spenna fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn enda ekki enn ljóst hvaða lið verður enskur meistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni og hvaða verði þriðja liðið sem fellur úr deildinni. Will the title be heading to Manchester to Liverpool? The battle for the final #UCL spots. #UEL or #UECL for Manchester United? The relegation battle between Everton, Burnley & Leeds. All the final day permutations for the Premier League!— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 16, 2022 Tölfræðisíðan FiveThirtyEight hefur nú reiknað út allar líkur á því hvaða sætum liðin tuttugu í deildinni enda í eftir þessa æsispenanndi lokaumferð. Það sem er ljóst er að annað hvort Manchester City eða Liverpool verður enskur meistari, annað hvort Tottenham eða Arsenal kemst í Meistaradeildina, annað hvort Manchester United eða West Ham enda í sjötta sætinu og lið Everton, Leeds United og Burnley berjast fyrir sæti sínu í ensku deildinni. Premier League predictions: https://t.co/WFVLVqVUHL— FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) May 18, 2022 Það eiga reyndar sex lið eftir tvo leiki því í kvöld fara fram þrír leikir. Everton mætir þá Crystal Palace, Aston Villa spilar við Burnley og Chelsea mætir Leicester City. Úrslitin þar geta auðvitað breytt málum og þá sérstaklega fyrir lið eins og Everton og Burnley í fallbaráttunni. Það eru 82 prósent líkur á því að Manchester City verði enskur meistari en því aðeins 18 prósent líkur á sigri Liverpool. Bæði lið eiga heimaleik, City á móti Aston Villa en Liverpool á móti Wolves. Liverpool þarf að treysta á að City tapi stigum og um leið að vinna sinn leik. City liðinu nægir því sigur til að tryggja sér enska meistaratitilinn annað árið í röð. Tottenham er með 92 prósent líkur á að ná síðasta Meistaradeildarsætinu en það eru jafnmiklar líkur (4 prósent) á því að liðið taki þriðja sætinu af Chelsea eins og að liðið missi fjórða sætið til Arsenal. Manchester City host Aston Villa with a 1 POINT lead Liverpool host Wolves & MUST win Pep vs Klopp. Final day title showdown.— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 17, 2022 Manchester United er með 79 prósent líkur á að taka sjötta sætið en West Ham hefur þar með 21 prósent líkur á að taka það af Cristiano Ronaldo og félögum. Þegar kemur að fallsætunum þá eru mestar líkur á því að Leeds United falli eða 60 prósent. Það eru 31 prósent líkur á því að Burnley falli og aðeins 9 prósent líkur á því að Everton falli. Hér má sjá meira af þessari samantekt.
Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira