Fékk gefins bikar sem var næstum því eins stór og hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 13:00 Lorenzo Insigne þakkar stuðningsmönnum Napoli fyrir eftir síðasta heimaleikinn með félaginu. Getty/MB Media Stuðningsmenn Napoli fengu tækifæri til að kveðja mikla goðsögn á Stadio Maradona í gær og eftir leikinn fékk fyrirliði liðsins risabikar í kveðjugjöf. Lorenzo Insigne spilaði þarna sinn síðasta heimaleik með Napoli en liðið vann þá 3-0 sigur á Genoa í Seríu A. Insigne skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Þessi dagur snerist mikið um Insigne en fyrir leik gekk hann inn á völlinn með tveimur sonum sínum á meðan bæði liðin stóðu heiðursvörð. Eftir leikinn átti hann erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann gekk heiðurshring á meðan stuðningsmenn Napoli hylltu hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Insigne er þrítugur og hefur verið leikmaður Napoli frá 2006 en með aðalliðinu frá 2010. Fyrir utan að fara þrisvar á láni í upphafi ferilsins þá hefur hann spilað með Napili alla tíð. Þetta er tíunda alvöru tímabil hans með aðalliði Napoli og kappinn hefur skorað 96 mörk í 336 deildarleikjum með liðinu. Insigne og Napoli náðu ekki saman um nýjan samning og hann tilkynnti síðan að hann væri búinn að gera samning við MLS-liðið Toronto FC í bandaríska fótboltanum. Eftir leikinn fékk Insigne líka bikar að gjöf. Sá var ekki að minni gerðinni og þar sem Insigne er aðeins 163 sentímetrar á hæð þá var bikarinn næstum því stærri en hann. GRAZIE CAPITANO! #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/ZakyPObUrL— Official SSC Napoli (@sscnapoli) May 15, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Lorenzo Insigne spilaði þarna sinn síðasta heimaleik með Napoli en liðið vann þá 3-0 sigur á Genoa í Seríu A. Insigne skoraði annað mark liðsins úr vítaspyrnu. Þessi dagur snerist mikið um Insigne en fyrir leik gekk hann inn á völlinn með tveimur sonum sínum á meðan bæði liðin stóðu heiðursvörð. Eftir leikinn átti hann erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann gekk heiðurshring á meðan stuðningsmenn Napoli hylltu hann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Insigne er þrítugur og hefur verið leikmaður Napoli frá 2006 en með aðalliðinu frá 2010. Fyrir utan að fara þrisvar á láni í upphafi ferilsins þá hefur hann spilað með Napili alla tíð. Þetta er tíunda alvöru tímabil hans með aðalliði Napoli og kappinn hefur skorað 96 mörk í 336 deildarleikjum með liðinu. Insigne og Napoli náðu ekki saman um nýjan samning og hann tilkynnti síðan að hann væri búinn að gera samning við MLS-liðið Toronto FC í bandaríska fótboltanum. Eftir leikinn fékk Insigne líka bikar að gjöf. Sá var ekki að minni gerðinni og þar sem Insigne er aðeins 163 sentímetrar á hæð þá var bikarinn næstum því stærri en hann. GRAZIE CAPITANO! #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/ZakyPObUrL— Official SSC Napoli (@sscnapoli) May 15, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira