Fjölskyldur leikmanna urðu fyrir kynþáttahatri á Goodison Park í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 08:31 Rico Henry fagnar sigurmarki sínu fyrir Brentford á móti Everton í gær. AP/Jon Super Gærdagurinn var erfiður fyrir Everton í síðasta heimaleik tímabilsins og það lítur út fyrir að stuðningsmenn félagsins hafi orðið sér og sínum til skammar í mótlætinu. Everton missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald og missti niður 2-1 forystu í 2-3 tap á móti Brentford. Fyrir vikið er liðið langt frá því að vera öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Tveir leikmenn Brentford, þeir Rico Henry og Ivan Toney, sögðu eftir leikinn að fjölskyldur þeirra hafi þurft að sitja undir kynþáttahatri á leiknum í gær. Everton tekur ásakanir leikmanna Brentford mjög alvarlega og aðstoðar lögregluna við að finna sökudólgana. „Það er ekkert pláss í fótbolta né samfélaginu fyrir rasisma,“ sagði í yfirlýsingu frá Everton. „Við erum að aðstoða Merseyside lögregluna til að tryggja það að einstaklingurinn finnist og fái sína refsingu,“ sagði þar enn fremur. Everton have confirmed they are assisting police after two Brentford players said their families were racially abused at Goodison Park.Striker Ivan Toney and full-back Rico Henry made the allegations after the Bees' 3-2 win against Everton in the Premier League on Sunday.— BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2022 Hinn 24 ára gamli Rico Henry skoraði sigurmark Brentford í leiknum. Hann sagði frá því á Twitter að móðir hans væri miður sín eftir að hafa orðið fyrir kynþáttahatri á leiknum. Toney sagði líka að hann myndi gera allt í sínu valdi til að finna manninn sem áreitti hans fjölskyldu á leiknum og að passa upp á það að hann fengi sína refsingu. Brentford gaf líka frá sér yfirlýsingu og sagðist ætla að styðja við bakið á Rico, Ivan og fjölskyldum þeirra. Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Everton missti tvo leikmenn af velli með rautt spjald og missti niður 2-1 forystu í 2-3 tap á móti Brentford. Fyrir vikið er liðið langt frá því að vera öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferðina. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Tveir leikmenn Brentford, þeir Rico Henry og Ivan Toney, sögðu eftir leikinn að fjölskyldur þeirra hafi þurft að sitja undir kynþáttahatri á leiknum í gær. Everton tekur ásakanir leikmanna Brentford mjög alvarlega og aðstoðar lögregluna við að finna sökudólgana. „Það er ekkert pláss í fótbolta né samfélaginu fyrir rasisma,“ sagði í yfirlýsingu frá Everton. „Við erum að aðstoða Merseyside lögregluna til að tryggja það að einstaklingurinn finnist og fái sína refsingu,“ sagði þar enn fremur. Everton have confirmed they are assisting police after two Brentford players said their families were racially abused at Goodison Park.Striker Ivan Toney and full-back Rico Henry made the allegations after the Bees' 3-2 win against Everton in the Premier League on Sunday.— BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2022 Hinn 24 ára gamli Rico Henry skoraði sigurmark Brentford í leiknum. Hann sagði frá því á Twitter að móðir hans væri miður sín eftir að hafa orðið fyrir kynþáttahatri á leiknum. Toney sagði líka að hann myndi gera allt í sínu valdi til að finna manninn sem áreitti hans fjölskyldu á leiknum og að passa upp á það að hann fengi sína refsingu. Brentford gaf líka frá sér yfirlýsingu og sagðist ætla að styðja við bakið á Rico, Ivan og fjölskyldum þeirra.
Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira