„Ég get ekki hætt að brosa“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 07:31 Luka Doncic brosti allan hringinn eftir að Dallas Mavericks rúllaði Phoenix Suns upp í hreinum úrslitaleik einvígis þeirra í nótt. AP/Matt York Boston Celtics og Dallas Mavericks tryggðu sér bæði sæti í úrslitum deildanna í NBA deildinni í körfubolta eftir sannfærandi sigra í oddaleik í nótt. Boston Celtics mætir því Miami Heat í úrslitum Austurdeildarinnar en Dallas Mavericks spilar við Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar. Einvígi Boston og Miami byrjar á þriðjudaginn en einvígi Dallas og Golden State á miðvikudaginn. Luka Doncic WENT OFF in Game 7 dropping 27 points in the first half on his way to 35 points and the @dallasmavs win to advance to the Western Conference Finals! #MFFL@luka7doncic: 35 PTS, 10 REB, 2 STL, 6 3PM pic.twitter.com/nf9j8T9J85— NBA (@NBA) May 16, 2022 Dallas Mavericks tók heimamenn í Phoenix Suns í kennslustund í Phoenix með því að vinna oddaleik liðanna með 33 stiga mun, 123-90. „Fullt af fólki hélt að þetta yrði burst. Þau höfðu rétt fyrir sér,“ skaut Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, á spekingana eftir leikinn en heimaliðið hafði unnið fyrstu sex leiki einvígsins og Phoenix Suns var líka með besta árangurinn í deildarkeppninni. Spencer Dinwiddie set a playoff career-high with 30 points in the @dallasmavs Game 7 victory to advance to the Western Conference Finals! #MFFL@SDinwiddie_25: 30 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/KLOpaxKpK2— NBA (@NBA) May 16, 2022 Það voru hins vegar Dallas-menn og þá ekki síst Luka Doncic sem voru klárir í þetta risapróf á útivelli. Doncic hitti úr þremur fyrstu skotunum sínum og kom hlutunum á hreyfingu. Dallas var komið tíu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 27-17, og búið að ná þrjátíu stiga forskoti í hálfleik, 57-27. „Ég get ekki hætt að brosa. Ég er bara rosalega ánægður og ef ég segi alveg eins og er þá held ég að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Luka Doncic eftir leikinn. Hann var kominn með 27 stig í hálfleik eða jafnmikið og allt Suns-liðið. Luka BALLED OUT in the @dallasmavs Game 7 W #PhantomCam #MFFL 35 PTS, 10 REB, 2 STL, 6 3PM pic.twitter.com/Nz0qCd0075— NBA (@NBA) May 16, 2022 Doncic endaði með að skora 35 stig á 30 mínútum en hann hitti úr 6 af 11 þriggja stiga skotum og var einnig með 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Spencer Dinwiddie kom einnig með 30 stig og fimm þrista af bekknum og þá var Jalen Brunson með 24 stig. Cameron Johnson var stigahæstur með 12 stig en Deven Booker (11 stig) og Chris Paul (10 stig) voru samtals með aðeins 21 stig og 6 stoðsendingar og miðherjinn Deandre Ayton skoraði bara fimm stig. Langt frá því að vera nóg í úrslitaleik eins og þessum. Jayson Tatum & Jaylen Brown combined for 42 points and 7 3-pointers in the @celtics Game 7 victory to advance to the Eastern Conference Finals! #BleedGreen@jaytatum0: 23 PTS, 6 REB, 8 AST, 5 3PM@FCHWPO: 19 PTS, 8 REB, 2 STL, 2 3PM pic.twitter.com/cBZfDWEedW— NBA (@NBA) May 16, 2022 Grant Williams skoraði 27 stig og setti niður sjö þriggja stiga körfur þegar Boston Celtics vann sannfærandi 28 stiga sigur á fráfarandi meisturum í Milwaukee Bucks, 109-81. Bucks var 3-2 yfir í einvíginu en Boston vann tvo síðustu leikina. Boston setti nýtt met í leik sjö með því að skora samtals 23 þriggja stiga körfur í leiknum. Þeir fengu 54 stigum meira úr þristum heldur en lið Milwaukee Bucks. Jayson Tatum var með 23 stig og leit á það sem áskorun þegar liðið lenti með bakið upp við vegg. „Eins og það var sárt að tapa leik fimm þá hlakkaði ég til að takast á við þessa áskorun. Ég hef trú á sjálfum mér og ég hef trú á mínu liði. Ég átti von á að spila svona og að liðið myndi svara með þessum hætti,“ sagði Tatum. Milwaukee var með frumkvæðið framan af leik en Boston tók öll völd í seinni leiknum sem liðið vann 61-38. Giannis Antetokounmpo gerði mikið en það dugði ekki. Hann endaði með 25 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar en virkaði útkeyrður í seinni hálfleik þegar hann hitti aðeins úr 3 af 11 skotum sínum inn í teig þar af bara 1 af 6 í lokaleikhlutanum. Jrue Holiday var með 21 stig og 8 stoðsendingar. 22 3PM by #BleedGreen in Game 7pic.twitter.com/Znymm46J2Y— NBA (@NBA) May 15, 2022 NBA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Boston Celtics mætir því Miami Heat í úrslitum Austurdeildarinnar en Dallas Mavericks spilar við Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar. Einvígi Boston og Miami byrjar á þriðjudaginn en einvígi Dallas og Golden State á miðvikudaginn. Luka Doncic WENT OFF in Game 7 dropping 27 points in the first half on his way to 35 points and the @dallasmavs win to advance to the Western Conference Finals! #MFFL@luka7doncic: 35 PTS, 10 REB, 2 STL, 6 3PM pic.twitter.com/nf9j8T9J85— NBA (@NBA) May 16, 2022 Dallas Mavericks tók heimamenn í Phoenix Suns í kennslustund í Phoenix með því að vinna oddaleik liðanna með 33 stiga mun, 123-90. „Fullt af fólki hélt að þetta yrði burst. Þau höfðu rétt fyrir sér,“ skaut Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, á spekingana eftir leikinn en heimaliðið hafði unnið fyrstu sex leiki einvígsins og Phoenix Suns var líka með besta árangurinn í deildarkeppninni. Spencer Dinwiddie set a playoff career-high with 30 points in the @dallasmavs Game 7 victory to advance to the Western Conference Finals! #MFFL@SDinwiddie_25: 30 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/KLOpaxKpK2— NBA (@NBA) May 16, 2022 Það voru hins vegar Dallas-menn og þá ekki síst Luka Doncic sem voru klárir í þetta risapróf á útivelli. Doncic hitti úr þremur fyrstu skotunum sínum og kom hlutunum á hreyfingu. Dallas var komið tíu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 27-17, og búið að ná þrjátíu stiga forskoti í hálfleik, 57-27. „Ég get ekki hætt að brosa. Ég er bara rosalega ánægður og ef ég segi alveg eins og er þá held ég að við höfum átt þetta skilið,“ sagði Luka Doncic eftir leikinn. Hann var kominn með 27 stig í hálfleik eða jafnmikið og allt Suns-liðið. Luka BALLED OUT in the @dallasmavs Game 7 W #PhantomCam #MFFL 35 PTS, 10 REB, 2 STL, 6 3PM pic.twitter.com/Nz0qCd0075— NBA (@NBA) May 16, 2022 Doncic endaði með að skora 35 stig á 30 mínútum en hann hitti úr 6 af 11 þriggja stiga skotum og var einnig með 10 fráköst og 4 stoðsendingar. Spencer Dinwiddie kom einnig með 30 stig og fimm þrista af bekknum og þá var Jalen Brunson með 24 stig. Cameron Johnson var stigahæstur með 12 stig en Deven Booker (11 stig) og Chris Paul (10 stig) voru samtals með aðeins 21 stig og 6 stoðsendingar og miðherjinn Deandre Ayton skoraði bara fimm stig. Langt frá því að vera nóg í úrslitaleik eins og þessum. Jayson Tatum & Jaylen Brown combined for 42 points and 7 3-pointers in the @celtics Game 7 victory to advance to the Eastern Conference Finals! #BleedGreen@jaytatum0: 23 PTS, 6 REB, 8 AST, 5 3PM@FCHWPO: 19 PTS, 8 REB, 2 STL, 2 3PM pic.twitter.com/cBZfDWEedW— NBA (@NBA) May 16, 2022 Grant Williams skoraði 27 stig og setti niður sjö þriggja stiga körfur þegar Boston Celtics vann sannfærandi 28 stiga sigur á fráfarandi meisturum í Milwaukee Bucks, 109-81. Bucks var 3-2 yfir í einvíginu en Boston vann tvo síðustu leikina. Boston setti nýtt met í leik sjö með því að skora samtals 23 þriggja stiga körfur í leiknum. Þeir fengu 54 stigum meira úr þristum heldur en lið Milwaukee Bucks. Jayson Tatum var með 23 stig og leit á það sem áskorun þegar liðið lenti með bakið upp við vegg. „Eins og það var sárt að tapa leik fimm þá hlakkaði ég til að takast á við þessa áskorun. Ég hef trú á sjálfum mér og ég hef trú á mínu liði. Ég átti von á að spila svona og að liðið myndi svara með þessum hætti,“ sagði Tatum. Milwaukee var með frumkvæðið framan af leik en Boston tók öll völd í seinni leiknum sem liðið vann 61-38. Giannis Antetokounmpo gerði mikið en það dugði ekki. Hann endaði með 25 stig, 20 fráköst og 9 stoðsendingar en virkaði útkeyrður í seinni hálfleik þegar hann hitti aðeins úr 3 af 11 skotum sínum inn í teig þar af bara 1 af 6 í lokaleikhlutanum. Jrue Holiday var með 21 stig og 8 stoðsendingar. 22 3PM by #BleedGreen in Game 7pic.twitter.com/Znymm46J2Y— NBA (@NBA) May 15, 2022
NBA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira