Ásmundur mættur snemma og ætlar að taka hressilega á því í kvöld Eiður Þór Árnason skrifar 14. maí 2022 22:24 Ásmundur Einar Daðason stefnir á að verða hrókur alls fagnaðar í kvöld. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra og þingmaður Framsóknar, segist vera mjög vel stemmdur í kvöld og það hafi verið gaman að fylgjast með fulltrúum flokksins um allt land. „Við höfum fundið mikla orku og mikla gleði, mikla jákvæðni og það hefur bara sjaldan legið jafn vel á mér,“ sagði Ásmundur Einar þegar Kristín Ólafsdóttir fréttamaður náði af honum tali í kosningateiti Framsóknar. Ætlar þú að taka vel á því í kvöld? „Ég ætla að vera hérna með mínu fólki , hér er að koma saman Reykvíkingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar og síðan ætla að ég að kíkja aðeins í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ. Þannig að já, ég ætla að taka hressilega á því.“ Bjart yfir Framsókn Framsóknarmenn hafa ríka ástæðu til að vera bjartsýnir í Reykjavík en dæmi eru um að flokkurinn, sem á nú engan fulltrúa í borgarstjórn, hafi mælst með fjóra borgarfulltrúa inni í könnunum. „Ég er mjög ánægður með þetta og við erum bara að byggja upp. Það er orka í þessu og það er gleði og það var það sem var lagt upp með í þessari kosningabaráttu, það er að vera málefnaleg, halda okkar málstað, vera ekki að ráðast á andstæðingana. Það er að skila sér og þetta er bara skemmtilegt.“ Ásmundur Einar vildi ekkert gefa upp um það hvaða flokka hann vilji sjá saman í meirihluta í Reykjavík og sagði það Einars Þorsteinssonar, oddvita flokksins, að svara fyrir það. Þú hefur enga skoðun á því? „Eins og ég segi, við erum bara gott lið og gott teymi hérna í Reykjavík og Einar heldur á þessum bolta.“ Að sjálfsögðu vilji Framsóknarmenn komast í meirihlutasamstarf á sem flestum stöðum á landinu. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
„Við höfum fundið mikla orku og mikla gleði, mikla jákvæðni og það hefur bara sjaldan legið jafn vel á mér,“ sagði Ásmundur Einar þegar Kristín Ólafsdóttir fréttamaður náði af honum tali í kosningateiti Framsóknar. Ætlar þú að taka vel á því í kvöld? „Ég ætla að vera hérna með mínu fólki , hér er að koma saman Reykvíkingar, Garðbæingar og Kópavogsbúar og síðan ætla að ég að kíkja aðeins í Hafnarfjörð og Mosfellsbæ. Þannig að já, ég ætla að taka hressilega á því.“ Bjart yfir Framsókn Framsóknarmenn hafa ríka ástæðu til að vera bjartsýnir í Reykjavík en dæmi eru um að flokkurinn, sem á nú engan fulltrúa í borgarstjórn, hafi mælst með fjóra borgarfulltrúa inni í könnunum. „Ég er mjög ánægður með þetta og við erum bara að byggja upp. Það er orka í þessu og það er gleði og það var það sem var lagt upp með í þessari kosningabaráttu, það er að vera málefnaleg, halda okkar málstað, vera ekki að ráðast á andstæðingana. Það er að skila sér og þetta er bara skemmtilegt.“ Ásmundur Einar vildi ekkert gefa upp um það hvaða flokka hann vilji sjá saman í meirihluta í Reykjavík og sagði það Einars Þorsteinssonar, oddvita flokksins, að svara fyrir það. Þú hefur enga skoðun á því? „Eins og ég segi, við erum bara gott lið og gott teymi hérna í Reykjavík og Einar heldur á þessum bolta.“ Að sjálfsögðu vilji Framsóknarmenn komast í meirihlutasamstarf á sem flestum stöðum á landinu.
Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira