Hlutlausir blaðamenn sem gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2022 08:00 Matthías Atlason, Arnmundur Sighvatsson og Úlfur Marínósson eru liðsmenn FÁUP. Yngstu fréttamönnum landsins, sem fjalla nú um sínar fjórðu kosningar á ferlinum, er umhugað um skipulagsmál og flugvöllinn í Vatnsmýri. Þeir segja aðgengi að stjórnmálafólki furðugott en gefa ekkert upp um eigin stjórnmálaskoðanir. Fréttastofa áhugamanna um pólitík, FÁUP, er skipuð fimm strákum í 8. bekk í Háteigsskóla. Frá því í sveitastjórnarkosningunum 2018 hafa piltarnir haldið úti metnaðarfullri umfjöllun um kosningar á Íslandi; margra þátta seríur eftir þá eru aðgengilegar á Youtube. Og þeir hafa ekki veigrað sér við því að vaða í þungu málin; „Hvernig lítur þú aftur á hitting þinn á Klaustursbar fyrir um tveimur árum?“ spurði einn liðsmanna Karl Gauta Hjaltason í viðtali fyrir alþingiskosningarnar í haust. Fréttastofa náði tali af þremur FÁUP-mönnum þar sem þeir voru nýkomnir úr skólasundi. Þar fóru piltarnir, Arnmundur Sighvatsson, Matthías Atlason og Úlfur Marínósson, yfir það hvað heillaði þá við pólitík, málefnin sem brenna á þeim fyrir kosningarnar nú og framtíðarfyrirætlanir fréttastofunnar. Viðtalið við strákana má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Fjölmiðlar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Krakkar Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Sjá meira
Fréttastofa áhugamanna um pólitík, FÁUP, er skipuð fimm strákum í 8. bekk í Háteigsskóla. Frá því í sveitastjórnarkosningunum 2018 hafa piltarnir haldið úti metnaðarfullri umfjöllun um kosningar á Íslandi; margra þátta seríur eftir þá eru aðgengilegar á Youtube. Og þeir hafa ekki veigrað sér við því að vaða í þungu málin; „Hvernig lítur þú aftur á hitting þinn á Klaustursbar fyrir um tveimur árum?“ spurði einn liðsmanna Karl Gauta Hjaltason í viðtali fyrir alþingiskosningarnar í haust. Fréttastofa náði tali af þremur FÁUP-mönnum þar sem þeir voru nýkomnir úr skólasundi. Þar fóru piltarnir, Arnmundur Sighvatsson, Matthías Atlason og Úlfur Marínósson, yfir það hvað heillaði þá við pólitík, málefnin sem brenna á þeim fyrir kosningarnar nú og framtíðarfyrirætlanir fréttastofunnar. Viðtalið við strákana má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan.
Fjölmiðlar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Krakkar Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Sjá meira