„Að fólk kunni að meta það sem maður leggur hjarta sitt í eru hin sönnu laun“ Elísabet Hanna skrifar 13. maí 2022 15:32 Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Tinna Hrafnsdóttir Vísir/Vilhelm Kvikmyndin Skjálfti hefur verið seld til fjögurra landa og mun þar að auki taka þátt í kynningarmarkaðinum á Cannes í ár samkvæmt Variety. Myndin er skrifuð og leikstýrt af Tinnu Hrafnsdóttur. Fjölskylduleyndarmál Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Aníta Briem fer með aðalhlutverkið sem Saga en myndin skartar meðal annars þeim Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni og Bergi Ebba. „Saga, sem er einstæð móðir, missir minnið þegar hún er í göngu á Klambratúni með sex ára syni sínum því hún fær svo heiftarlegt flogaveikiskast,“ sagði Tinna í viðtali við Ísland í dag í síðasta mánuði. Í kjölfar minnisleysisins fer Saga að reyna að grafa upp fortíðina til þess að endurheimta minningarnar en á sama tíma óttast hún að vera dæmd óhæf og missa son sinn frá sér. Þá koma fram ýmis fjölskylduleyndarmál sem hafa verið þögguð niður. Aníta Briem fer með hlutverk Sögu í myndinni.Skjálfti. Gott að fólk kunni að meta söguna Myndin verður sýnd í Norður Ameríku, Svíþjóð og Bretlandi en aðspurð hvernig tilfinningin sé með þetta stóra skref fyrir Skjálfta segir Tinna: „Hún er virkilega góð. Að fólk kunni að meta það sem maður leggur hjarta sitt í eru hin sönnu laun og að myndin skuli fá þessa dreifingu er gríðarlega mikilvægt og mikil viðurkenning.“ Sjálf er Tinna að vinna hörðum höndum að undirbúa næsta verkefni og fer því ekki til Cannes þetta árið en fyrirtækið Alief fer fyrir hönd myndarinnar á Cannes Marché du Film. „Nei, ekki í þetta skiptið. Þeir sem sjá um söluna á myndinni verða þar og vonandi fær hún i kjölfarið enn frekari dreifingu. Ég verð hér heima að undirbúa næsta verkefni sem fer að öllum líkindum í tökur næsta haust,“ segir Tinna og verður spennandi að sjá hvert það verkefni verður. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 „Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. 20. apríl 2022 10:31 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Fjölskylduleyndarmál Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Aníta Briem fer með aðalhlutverkið sem Saga en myndin skartar meðal annars þeim Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni og Bergi Ebba. „Saga, sem er einstæð móðir, missir minnið þegar hún er í göngu á Klambratúni með sex ára syni sínum því hún fær svo heiftarlegt flogaveikiskast,“ sagði Tinna í viðtali við Ísland í dag í síðasta mánuði. Í kjölfar minnisleysisins fer Saga að reyna að grafa upp fortíðina til þess að endurheimta minningarnar en á sama tíma óttast hún að vera dæmd óhæf og missa son sinn frá sér. Þá koma fram ýmis fjölskylduleyndarmál sem hafa verið þögguð niður. Aníta Briem fer með hlutverk Sögu í myndinni.Skjálfti. Gott að fólk kunni að meta söguna Myndin verður sýnd í Norður Ameríku, Svíþjóð og Bretlandi en aðspurð hvernig tilfinningin sé með þetta stóra skref fyrir Skjálfta segir Tinna: „Hún er virkilega góð. Að fólk kunni að meta það sem maður leggur hjarta sitt í eru hin sönnu laun og að myndin skuli fá þessa dreifingu er gríðarlega mikilvægt og mikil viðurkenning.“ Sjálf er Tinna að vinna hörðum höndum að undirbúa næsta verkefni og fer því ekki til Cannes þetta árið en fyrirtækið Alief fer fyrir hönd myndarinnar á Cannes Marché du Film. „Nei, ekki í þetta skiptið. Þeir sem sjá um söluna á myndinni verða þar og vonandi fær hún i kjölfarið enn frekari dreifingu. Ég verð hér heima að undirbúa næsta verkefni sem fer að öllum líkindum í tökur næsta haust,“ segir Tinna og verður spennandi að sjá hvert það verkefni verður.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 „Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. 20. apríl 2022 10:31 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31
„Fjölskylduleyndarmál sem enginn vildi tala um“ Kvikmyndin Skjálfti er byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur Stóra Skjálfta. Leikstjóri og handritshöfundur er Tinna Hrafnsdóttir og er óhætt að segja að valið sé vel í hlutverk en myndin skartar Anítu Briem, Eddu Björgvins, Jóhanni Sigurðarsyni, Bergi Ebba og fleiri frábærum leikurum. 20. apríl 2022 10:31
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“