Bjart fyrir sunnan en áfram vetrarlegt norðantil Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2022 07:23 Sunnan heiða verður hins vegar víða bjart veður og hiti þrjú til átta stig yfir daginn. Vísir/Vilhelm Reikna má með norðlægri átt, víða golu eða kalda, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast fram eftir degi. Á vef Veðurstofunnar segir að það verði áfram vetrarlegt á norðanverðu landinu þó að talsvert hafi dregið úr ofankomunni síðan í gær. Þar sé útlit fyrir dálítil él og hita kringum frostmark. Sunnan heiða verður hins vegar víða bjart veður og hiti þrjú til átta stig yfir daginn, en líkur eru á einhverjum síðdegisskúrum. Austan og suðaustan 3-10 m/s og skúrir á morgun, en úrkomulítið um landið norðanvert. Bætir í úrkomu og vind sunnanlands annað kvöld. Á sunnudag er svo útlit fyrir suðaustanátt og vætu með köflum sunnan- og vestanlands, en áfram þurrt að kalla á Norðurlandi. Hlýnar enn frekar. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austan og suðaustan 5-13 m/s og skúrir, en úrkomulítið á norðanverðu landinu. Hlýnandi, hiti 2 til 9 stig eftir hádegi. Á sunnudag: Suðaustan 3-10 og súld eða dálítil rigning með köflum, en þurrt að kalla á Norðurlandi. Hiti 4 til 14 stig, mildast vestantil. Á mánudag og þriðjudag: Suðaustan 3-10, en gengur í austan 10-18 syðst á landinu. Súld eða lítilsháttar rigning við suður- og austurströndina, annars bjart með köflum. Hiti 6 til 15 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Áfram milt í veðri. Veður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það verði áfram vetrarlegt á norðanverðu landinu þó að talsvert hafi dregið úr ofankomunni síðan í gær. Þar sé útlit fyrir dálítil él og hita kringum frostmark. Sunnan heiða verður hins vegar víða bjart veður og hiti þrjú til átta stig yfir daginn, en líkur eru á einhverjum síðdegisskúrum. Austan og suðaustan 3-10 m/s og skúrir á morgun, en úrkomulítið um landið norðanvert. Bætir í úrkomu og vind sunnanlands annað kvöld. Á sunnudag er svo útlit fyrir suðaustanátt og vætu með köflum sunnan- og vestanlands, en áfram þurrt að kalla á Norðurlandi. Hlýnar enn frekar. Spákortið fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austan og suðaustan 5-13 m/s og skúrir, en úrkomulítið á norðanverðu landinu. Hlýnandi, hiti 2 til 9 stig eftir hádegi. Á sunnudag: Suðaustan 3-10 og súld eða dálítil rigning með köflum, en þurrt að kalla á Norðurlandi. Hiti 4 til 14 stig, mildast vestantil. Á mánudag og þriðjudag: Suðaustan 3-10, en gengur í austan 10-18 syðst á landinu. Súld eða lítilsháttar rigning við suður- og austurströndina, annars bjart með köflum. Hiti 6 til 15 stig. Á miðvikudag og fimmtudag: Austan- og suðaustanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Áfram milt í veðri.
Veður Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Sjá meira