„Náðum að spila okkar vörn og vonandi er hún komin til að vera“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. maí 2022 22:53 Kristófer Acox og Callum Lawson fögnuðu eftir leik Vísir/Bára Dröfn Valur tók forystuna 2-1 gegn Tindastóli í úrsliteinvíginu í baráttu um Íslandsmeistaratitilinn. Valsmenn voru undir nánast allan leikinn en með ótrúlegum fjórða leikhluta unnu heimamenn 84-79.Kristófer Acox, leikmaður Vals, var afar ánægður eftir leik. „Körfubolti er spilaður í fjórtíu mínútur. Við lentum í svipaðri stöðu og í síðasta leik. Við töluðum um það í hálfleik að það væru tuttugu mínútur eftir við höfum komið áður til baka í sömu aðstæðum. Við grófum okkur djúpt en við vissum að við áttum mikið inni,“ sagði Kristófer Acox hæstánægður með sigurinn. Kristófer taldi andlegu hlið Vals betri í kvöld heldur en fyrir norðan og hrósaði hann sínu liði fyrir það. „Við töluðum um það að við myndum ekki jafna þetta á einni mínútu heldur yrðum við að vera þolinmóðir og gefast ekki upp þrátt fyrir að þeir myndu gera nokkrar körfur í röð. Við duttum í það hugarfar og sóttum sigurinn.“ Kristófer var ánægður með vörn Vals í seinni hálfleik sem endaði með að Tindastóll tapaði urmul af boltum. „Við fengum loksins að sjá þessa vörn sem við erum þekktir fyrir. Það var leiðinlegt að fá hana svona seint en vonandi er hún komin til að vera.“ Þetta var annar leikurinn í röð sem Valur tapaði átján boltum og taldi Kristófer það áhyggjuefni. „Það er mikið áhyggjuefni og mér fannst við gefa þeim mikið af sóknarfráköstum. Tindastóll refsar okkur alltaf þegar við töpum boltanum og við þurfum að halda haus og spila okkar bolta,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deild karla Valur Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sjá meira
„Körfubolti er spilaður í fjórtíu mínútur. Við lentum í svipaðri stöðu og í síðasta leik. Við töluðum um það í hálfleik að það væru tuttugu mínútur eftir við höfum komið áður til baka í sömu aðstæðum. Við grófum okkur djúpt en við vissum að við áttum mikið inni,“ sagði Kristófer Acox hæstánægður með sigurinn. Kristófer taldi andlegu hlið Vals betri í kvöld heldur en fyrir norðan og hrósaði hann sínu liði fyrir það. „Við töluðum um það að við myndum ekki jafna þetta á einni mínútu heldur yrðum við að vera þolinmóðir og gefast ekki upp þrátt fyrir að þeir myndu gera nokkrar körfur í röð. Við duttum í það hugarfar og sóttum sigurinn.“ Kristófer var ánægður með vörn Vals í seinni hálfleik sem endaði með að Tindastóll tapaði urmul af boltum. „Við fengum loksins að sjá þessa vörn sem við erum þekktir fyrir. Það var leiðinlegt að fá hana svona seint en vonandi er hún komin til að vera.“ Þetta var annar leikurinn í röð sem Valur tapaði átján boltum og taldi Kristófer það áhyggjuefni. „Það er mikið áhyggjuefni og mér fannst við gefa þeim mikið af sóknarfráköstum. Tindastóll refsar okkur alltaf þegar við töpum boltanum og við þurfum að halda haus og spila okkar bolta,“ sagði Kristófer Acox að lokum.
Subway-deild karla Valur Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum „Haukar hefðu alveg eins getað unnið þennan leik“ Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sjá meira