De Bruyne spilaði ekki bara eins og Haaland heldur fagnaði eins og hann líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 10:31 Kevin De Bruyne fagnar hér þriðja markinu sínu í gærkvöldi. Getty/Chris Brunskill Kevin de Bruyne er þekktastur fyrir stoðsendingar sínar en í gær braust fram markaskorarinn De Bruyne á úrslitastundu fyrir lið Manchester City í baráttunni um enska meistaratitilinn. De Bruyne bauð upp á mikla sýningu og skoraði fernu í 5-1 stórsigri City á Úlfunum á útivelli. Daginn eftir að Manchester City tilkynnti um kaup á norska ofurframherjanum Erling Haaland þá spilaði Belginn eins og Haaland. Kevin De Bruyne really hit us with the Erling Haaland celebration pic.twitter.com/nRwEN91WPt— GOAL (@goal) May 11, 2022 Ekki nóg með það þá fagnaði De Bruyne einnig eins og Haaland það er eftir að hann skoraði sitt þriðja mark á fyrstu 24 mínútum leiksins. „Ég gerði þetta bara af því að ég skoraði þrjú mörk. Það gerist aldrei,“ sagði Kevin de Bruyne eftir leikinn. Á næsta tímabili verður City með hinn 21 árs gamla Haaland í fremstu víglínu og sá má búast við flottum sendingum frá De Bruyne. „Ég er vonsvikinn fyrir hans hönd að hafa klikkaði þegar hann gat innsiglað fimmuna,“ sagði Pep Guardiola léttur um De Bruyne eftir leik en spænski stjórinn hrósaði líka Belganum mikið. and here s the @ErlingHaaland first celebration by Kevin de Bruyne. New teammate is coming. #MCFC pic.twitter.com/QeozCzI8bf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Hvað get ég sagt? Seinni hluti tímabilsins hjá honum hefur verið nær fullkominn. Hann er alltaf svo örlátur og hefur tilfinningu fyrir að gera stoðsendingu en á þessu tímabili hefur hann einnig sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk,“ sagði Guardiola. „Hann vann leikinn á móti Chelsea og skoraði á móti Real Madrid. Hann hefur verið að skora mikilvæg mörk og það er það sem þeir bestu gera. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því það er mikilvægt að skora fernu á úrslitastundu í deildinni,“ sagði Guardiola. Hér fyrir neðan má sjá þriðja markið og hvernig De Bruyne fagnaði því. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
De Bruyne bauð upp á mikla sýningu og skoraði fernu í 5-1 stórsigri City á Úlfunum á útivelli. Daginn eftir að Manchester City tilkynnti um kaup á norska ofurframherjanum Erling Haaland þá spilaði Belginn eins og Haaland. Kevin De Bruyne really hit us with the Erling Haaland celebration pic.twitter.com/nRwEN91WPt— GOAL (@goal) May 11, 2022 Ekki nóg með það þá fagnaði De Bruyne einnig eins og Haaland það er eftir að hann skoraði sitt þriðja mark á fyrstu 24 mínútum leiksins. „Ég gerði þetta bara af því að ég skoraði þrjú mörk. Það gerist aldrei,“ sagði Kevin de Bruyne eftir leikinn. Á næsta tímabili verður City með hinn 21 árs gamla Haaland í fremstu víglínu og sá má búast við flottum sendingum frá De Bruyne. „Ég er vonsvikinn fyrir hans hönd að hafa klikkaði þegar hann gat innsiglað fimmuna,“ sagði Pep Guardiola léttur um De Bruyne eftir leik en spænski stjórinn hrósaði líka Belganum mikið. and here s the @ErlingHaaland first celebration by Kevin de Bruyne. New teammate is coming. #MCFC pic.twitter.com/QeozCzI8bf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Hvað get ég sagt? Seinni hluti tímabilsins hjá honum hefur verið nær fullkominn. Hann er alltaf svo örlátur og hefur tilfinningu fyrir að gera stoðsendingu en á þessu tímabili hefur hann einnig sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk,“ sagði Guardiola. „Hann vann leikinn á móti Chelsea og skoraði á móti Real Madrid. Hann hefur verið að skora mikilvæg mörk og það er það sem þeir bestu gera. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því það er mikilvægt að skora fernu á úrslitastundu í deildinni,“ sagði Guardiola. Hér fyrir neðan má sjá þriðja markið og hvernig De Bruyne fagnaði því. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira