Tielemans og Jesus efstir á óskalista Arsenal í sumar Atli Arason skrifar 12. maí 2022 07:00 Tielemans hefur komið sem stormsveipur inn í lið Leicester vísir/getty Belgíski miðjumaður Leicester City, Youri Tielemans, er ofarlega á óskalista Arsenal í sumar ef marka má nýjustu tíðindi frá Englandi. Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Leicester er sagt tilbúið að selja Tielemans í sumar þar sem leikmaðurinn hefur neitað að skrifa undir nýtt samningstilboð frá félaginu. Skrifi Tielemans ekki undir nýjan samning á Leicester í hættu að missa leikmanninn frá sér frítt í janúar 2023. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er að leitast eftir því að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil og horfir hýru auga til Belgans knáa hjá Leicester. Sjálfur vill Tielemans spila fyrir lið sem leikur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Tottenham er einnig sagt áhugasamt um leikmanninn en Tottenham og Arsenal leika á morgun viðureign sem gæti verið hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fái þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Arsenal er fyrir leikinn í fjórða sæti, fjórum stigum á undan Tottenham þegar þrjár umferðir eru eftir. Framtíð Tielemans gæti því verið ráðin í leikslok fari svo að Arsenal vinni leikinn. Arsenal er einnig að skoða Ruben Neves, leikmann Wolves, Fabian Ruiz, leikmann Napoli, og Gabriel Jesus, leikmann Manchester City. Arsenal hefur nú þegar átt viðræður við Jesus sem segist einbeittur á að klára tímabilið með City áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Exclusive. Gabriel Jesus agent Marcelo Pettinati tells me: “We had talks with Arsenal about Gabriel Jesus, we like the project - it’s a possibility we’re discussing”. 🚨🇧🇷 #AFC“There are 6 more clubs interested in Gabriel - he’s focused on final games with Man City, we’ll see”. pic.twitter.com/kEHF2LqAdC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti