Oddvitaáskorunin: Fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2022 13:01 Helgi Hlynur Ásgrímsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners. Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Helgi Hlynur Ásgrímsson leiðir lista Vinstri grænna í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum. Ég heiti Helgi Hlynur Ásgrímsson og er Borgfirðingur. Ég hef starfað við allskonar í gegnum tíðina, sjómensku, verkstjórn, matreiðslu, verið hluti af grasrótarhópnum Já sæll sem er menningar- og ferðaþjónustufyrirtæki, verið sjálfstæður atvinnurekandi við útgerð, fiskreykingu og rollubúskap. Ég er vinstrimaður í hjarta mínu og brenn fyrir jöfnuði í víðum skilningi, vernd náttúrunnar og að við skilum heiminum til okkar afkomenda í byggilegu ástandi. Mér finnst að nú þegar höfum við hér í Múlaþingi fórnað nógu af okkar náttúru á altari Mammons og ég leggst gegn frekari virkjunum og laxeldi í fjörðum, í það minnsta þangað til mér hefur verið sýnt fram á þörfina fyrir það. Klippa: Oddvitaáskorun - Helgi Hlynur Ásgrímsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Borgarfjörður (eystri). Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Það vantar gat í gegnum Fjarðarheiðina. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Pólitík. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Þegar ég fékk að gista í fangaklefa á Eskifirði eftir ball því bílstjórinn var fullur og það var of kalt til að sofa í bílnum. Hvað færðu þér á pizzu? Kjöt. Hvaða lag peppar þig mest? Hamingjan er hér með Jónasi Sig í Fjarðarborg. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? Of fáar. Göngutúr eða skokk? Rölt. Uppáhalds brandari? Næsti fyndni brandari. Hvað er þitt draumafríi? Vika í Gaulverjabæ í Gallíu um 50 eftir Krist. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? Bæði geggjuð. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Sig. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Hef bara aldrei gert neitt skrítið svo ég muni. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Óttar Már Kárason en ef hann er ekki til þá Danny Devito. Hefur þú verið í verbúð? Já á Hótel helvíti á Breiðdalsvík, Grænu höllinni og Ásgarði á Höfn. Áhrifamesta kvikmyndin? Dalalíf. Áttu eftir að sakna Nágranna? Ég vissi nú ekki einusinni að neinn væri að flytja. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Færeyja. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Come on Eileen með Dexys midnight runners.
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Múlaþing Vinstri græn Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið