Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 17:45 Oleksandr Zinchenko á æfingu með Manchester City. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund. Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum. Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira