Þriggja manna ástarsamband án kynlífs Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 20:01 Brennslan á FM957. Vísir/Vilhelm Brennslu teymið eru þau Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman sjá þau um morgunþáttinn á FM957. Þau lýsa sambandinu sínu sem þriggja manna ástarsambandi, án kynlífs. Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart: Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart:
Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31