Verstappen saxaði enn frekar á forskot Leclerc Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 23:02 Max Verstappen fagnar sigri sínum með Red Bull-mönnum í Miami í kvöld. Vísir/Getty Max Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, kom fyrstur í mark í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Bandaríkjuum í kvöld. Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni. Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni.
Formúla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira