Söguleg skóflustunga í beinu framhaldi af útskrift Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 17:07 Þær voru ófár skóflurnar á lofti þegar skóflustunga var tekin að nýju húsnæði sem til stendur að taka í notkun um áramótin. Íbúar á Flateyri og nemendur Lýðskólans á Flateyri tóku í dag sameiginlega fyrstu skóflustunguna að nýbyggingu Nemendagarða Lýðskólans. Þetta kemur fram í skeyti frá Runólfi Ágústssyni skólastjóra. Til stendur að taka húsið í notkun um næstu áramót. Skólinn útskrifaði í dag jafnframt fjórða árgang skólans í Samkomuhúsinu á Flateyri. Að athöfn lokinni gengu starfsfólk, nemendur og gestir út að Hafnarstræti 29 og tóku sameiginlega fyrstu skóflustunguna húsinu. Þetta er fyrsta íbúðarhúsið sem byggt er í þorpinu í 25 ár. Um er að ræða fjórtán stúdíóíbúðir fyrir nemendur skólans. Yrki artiktektar hönnuðu húsið með það að markmiði að nýbyggingin félli vel að núverandi götumynd Hafnarstrætis og yrði hluti af ásýnd þorpsins. Húsið er reist úr steyptum einingum frá Steypustöðinni og einangrað og klætt að utan með koparlitaðri álbáru. Svona mun húsið koma til með að líta út.Yrki arkitektar Þrefalt fleiri hafa að jafnaði sótt um skólavist við Lýðskólann en hægt hefur verið að taka á móti og hefur skortur á húsnæði staðið í vegi fyrir fjölgun nemenda. Markmiðið er að 40 nemendur geti stundað nám við skólann en núverandi nemendafjöldi er um 30. Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira
Til stendur að taka húsið í notkun um næstu áramót. Skólinn útskrifaði í dag jafnframt fjórða árgang skólans í Samkomuhúsinu á Flateyri. Að athöfn lokinni gengu starfsfólk, nemendur og gestir út að Hafnarstræti 29 og tóku sameiginlega fyrstu skóflustunguna húsinu. Þetta er fyrsta íbúðarhúsið sem byggt er í þorpinu í 25 ár. Um er að ræða fjórtán stúdíóíbúðir fyrir nemendur skólans. Yrki artiktektar hönnuðu húsið með það að markmiði að nýbyggingin félli vel að núverandi götumynd Hafnarstrætis og yrði hluti af ásýnd þorpsins. Húsið er reist úr steyptum einingum frá Steypustöðinni og einangrað og klætt að utan með koparlitaðri álbáru. Svona mun húsið koma til með að líta út.Yrki arkitektar Þrefalt fleiri hafa að jafnaði sótt um skólavist við Lýðskólann en hægt hefur verið að taka á móti og hefur skortur á húsnæði staðið í vegi fyrir fjölgun nemenda. Markmiðið er að 40 nemendur geti stundað nám við skólann en núverandi nemendafjöldi er um 30.
Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Sjá meira