Stóra stundin rennur upp hjá Sólveigu Birtu í kvöld Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2022 11:23 Sólveig Birta syngur á úrslitakvöldi The Voice Kids í kvöld. Vísir Í kvöld fara fram úrslit í söngvakeppninni The Voice Kids Germany. Sólveig Birta Hannesdóttir, 13 ára Íslendingur, er einn keppanda. Sólveig hefur slegið rækilega í gegn í keppninni og hefur söngur henni skilað henni alla leið í úrslit. Þar keppir hún við átta aðra keppendur á aldrinum sjö til fimmtán ára. Það vildu allir dómarar fá Sólveigu í sitt teymi eftir fyrstu áheyrnarprufu hennar þar sem hún söng lagið California Dreamin‘ með hljómsveitinni The Mamas & The Papas. Hún söng lagið aftur í undanúrslitunum og hlaut sæti í úrslitunum fyrir. Sólveig býr í borginni Hard í Austurríki ásamt foreldrum sínum þeim Hörpu Jóhannsdóttur og Hannesi Jóni Jónssyni. Hannes er fyrrum landsliðsmaður í handbolta og þjálfar karlalið Apla Hard í efstu deild Austurríkis. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:15 á íslenskum tíma og er sýnd á sjónvarpsstöð ITV Studios Germany. Íslendingar geta tekið þátt í kosningunni á heimasíðu The Voice. Tónlist Þýskaland Íslendingar erlendis Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Sólveig Birta komin í úrslit The Voice Kids Sólveig Birta Hannesdóttir, sem sló í gegn í þýska Voice fyrir um mánuði síðan, komst fyrr í kvöld áfram í úrslit keppninnar. 29. apríl 2022 22:54 Tólf ára Íslendingur sló í gegn í þýska Voice Tólf ára Íslendingur sló í gegn í þýska Voice og kepptust dómarar þáttarins við að fá Íslendinginn í sitt lið. 20. mars 2022 14:03 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Sólveig hefur slegið rækilega í gegn í keppninni og hefur söngur henni skilað henni alla leið í úrslit. Þar keppir hún við átta aðra keppendur á aldrinum sjö til fimmtán ára. Það vildu allir dómarar fá Sólveigu í sitt teymi eftir fyrstu áheyrnarprufu hennar þar sem hún söng lagið California Dreamin‘ með hljómsveitinni The Mamas & The Papas. Hún söng lagið aftur í undanúrslitunum og hlaut sæti í úrslitunum fyrir. Sólveig býr í borginni Hard í Austurríki ásamt foreldrum sínum þeim Hörpu Jóhannsdóttur og Hannesi Jóni Jónssyni. Hannes er fyrrum landsliðsmaður í handbolta og þjálfar karlalið Apla Hard í efstu deild Austurríkis. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 18:15 á íslenskum tíma og er sýnd á sjónvarpsstöð ITV Studios Germany. Íslendingar geta tekið þátt í kosningunni á heimasíðu The Voice.
Tónlist Þýskaland Íslendingar erlendis Hæfileikaþættir Tengdar fréttir Sólveig Birta komin í úrslit The Voice Kids Sólveig Birta Hannesdóttir, sem sló í gegn í þýska Voice fyrir um mánuði síðan, komst fyrr í kvöld áfram í úrslit keppninnar. 29. apríl 2022 22:54 Tólf ára Íslendingur sló í gegn í þýska Voice Tólf ára Íslendingur sló í gegn í þýska Voice og kepptust dómarar þáttarins við að fá Íslendinginn í sitt lið. 20. mars 2022 14:03 Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Sólveig Birta komin í úrslit The Voice Kids Sólveig Birta Hannesdóttir, sem sló í gegn í þýska Voice fyrir um mánuði síðan, komst fyrr í kvöld áfram í úrslit keppninnar. 29. apríl 2022 22:54
Tólf ára Íslendingur sló í gegn í þýska Voice Tólf ára Íslendingur sló í gegn í þýska Voice og kepptust dómarar þáttarins við að fá Íslendinginn í sitt lið. 20. mars 2022 14:03