Systurnar sagðar eiga betri líkur á að komast áfram eftir fyrstu æfingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. maí 2022 17:34 Sigga, Beta og Elín á fyrstu æfingu fyrir Eurovision. EBU/ANDRES PUTTING Systurnar Sigga, Beta og Elín eru mættar til Tórínó á Ítalíu þar sem keppt verður í Eurovision í næstu viku. Fyrstu myndskeiðin af æfingum systranna hafa verið birt og Eurovisionsérfræðingar telja systurnar eiga enn betri líkur á að fá framgang í keppninni eftir að hækkun var bætt í lagið. Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Myndbrotið af æfingu systranna birtist í dag og er um hálfrar mínútu langt. Hlusta má á það hér að neðan. Systurnar hafa haldist nokkuð neðarlega í veðmálabönkum frá því að framlag okkar Íslendinga var valið en hafa hoppað upp eftir að myndbrotið var birt og eru þær nú í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World. Ísland er í 34. sæti í veðmálabanka Eurovision World.Skjáskot Eftir að myndbrotið birtist eru, eins og áður segir, systurnar taldar líklegri til að komast áfram í úrslitakeppnina. Nokkrir Eurovisionsérfræðingar settust niður í dag og nefndu sérstaklega að nýviðbætt hækkun í laginu komi sérstaklega vel út. Íslenski hópurinn mætti þar að auki á sinn fyrsta blaðamannafund í dag. Þar voru þær spurðar út í Friðartónleika sem þær tóku þátt í í Hallgrímskirkju í mars, stuttu eftir að fyrstu flóttamennirnir frá Úkraínu komu hingað til lands. Tónleikarnir voru vel sóttir og systurnar fluttu sálinn We Shall Overcome á tónleikunum. Sigga sagði í svari sínu að tónleikarnir hafi verið þeir erfiðustu sem þær hefðu tekið þátt í. „Ég fór að gráta og þetta var mjög tilfinningaþrungið. Við höfum mikla samúð með Úkraínu og úkraínsku þjóðinni. Við viljum segja ykkur að við hugsum og tölum um ykkur alla daga og ykkur verður ekki gleymt. Þó fjölmiðlar missi áhugann á ykkur munum við enn hugsa til ykkar,“ sagði Sigga. Svar hennar má sjá í myndskeiðinu hér að neðan á tímastimplinum 4:15.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38 Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40 Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Júrógarðurinn: Komst alla leið í Eurovision í fyrstu tilraun Júrógarðurinn, þáttur okkar um Eurovision keppnina, er farinn aftur af stað eftir árshlé síðan í Rotterdam. Í þáttunum verður farið yfir allt það helsta varðandi keppnina og þátttöku Íslendinga. 5. maí 2022 11:38
Systur og Lay Low fluttu saman Euphoria og órafmagnaða útgáfu af Með hækkandi sól Systur fluttu lagið Með hækkandi sól saman ásamt Lay Low lagahöfundi lagsins í Eurovision House Party. Lay Low, Elín, Sigga og Beta eru allar staddar í Tórínó á Ítalíu þar sem Systur keppa á fyrra undankvöldi Eurovision þriðjudaginn 10. maí. 4. maí 2022 14:40
Árný Fjóla verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision Árný Fjóla Ásmundsdóttir meðlimur í Gagnamagninu verður stigakynnir Íslands í Eurovision keppninni í ár. 4. maí 2022 12:40