„Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Sindri Már Fannarsson skrifar 4. maí 2022 22:01 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. „Við klárum leikinn öruggt. Ég var mjög ánægður með það, að hafa skorað þessi fimm mörk. Við bjuggumst við að þær myndu liggja aftarlega og vorum búin að undirbúa okkur fyrir það. Oft á tíðum þá tókst bara mjög vel upp það sem við ætluðum okkur. Ákveðnar hreyfingar og spil á milli línanna sem gekk bara mjög vel í kvöld.“ Eitthvað sem mætti bæta? „Við fengum á okkur mark á 45. mínútu og við erum bara mjög óánægð með það en við lögum það bara. Við þurfum bara að brýna áfram liðið og frammistöðuna í heild. Við vorum ekki ánægð með frammistöðuna í fyrsta leiknum Í Vestmannaeyjum og við einbeitum okkur að því að koma betur inn í þennan leik og skila þessum leik betur frá okkur heldur en þá. Á köflum spilaði liðið mjög vel og bjuggu til færi, það var gaman að sjá þær skora svona mörg mörk.“ Nú töpuðu bæði Breiðablik og Valur í þessari umferð. Finnst þér toppbaráttan vera opin, fyrir ykkur kannski? „Auðvitað er það möguleiki. Þetta eru athyglisverð úrslit og spurning hvort að þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið. Þá væri náttúrulega kannski bara tækifæri fyrir mörg lið til þess að stimpla sig inn, það eru náttúrulega þessi lið sem eru að vinna Val og Breiðablik núna í þessari umferð sem að geta þá stimplað sig inn í efri hlutann, þannig að það er bara spennandi. Við eigum bæði Breiðablik og Val í næstu viku þannig að það verður gaman að sjá hvernig við komum út úr þeim. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira
„Við klárum leikinn öruggt. Ég var mjög ánægður með það, að hafa skorað þessi fimm mörk. Við bjuggumst við að þær myndu liggja aftarlega og vorum búin að undirbúa okkur fyrir það. Oft á tíðum þá tókst bara mjög vel upp það sem við ætluðum okkur. Ákveðnar hreyfingar og spil á milli línanna sem gekk bara mjög vel í kvöld.“ Eitthvað sem mætti bæta? „Við fengum á okkur mark á 45. mínútu og við erum bara mjög óánægð með það en við lögum það bara. Við þurfum bara að brýna áfram liðið og frammistöðuna í heild. Við vorum ekki ánægð með frammistöðuna í fyrsta leiknum Í Vestmannaeyjum og við einbeitum okkur að því að koma betur inn í þennan leik og skila þessum leik betur frá okkur heldur en þá. Á köflum spilaði liðið mjög vel og bjuggu til færi, það var gaman að sjá þær skora svona mörg mörk.“ Nú töpuðu bæði Breiðablik og Valur í þessari umferð. Finnst þér toppbaráttan vera opin, fyrir ykkur kannski? „Auðvitað er það möguleiki. Þetta eru athyglisverð úrslit og spurning hvort að þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið. Þá væri náttúrulega kannski bara tækifæri fyrir mörg lið til þess að stimpla sig inn, það eru náttúrulega þessi lið sem eru að vinna Val og Breiðablik núna í þessari umferð sem að geta þá stimplað sig inn í efri hlutann, þannig að það er bara spennandi. Við eigum bæði Breiðablik og Val í næstu viku þannig að það verður gaman að sjá hvernig við komum út úr þeim. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna Stjarnan Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Sjá meira