Sendur lifandi í líkhúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 23:06 Maðurinn var kominn í líkpoka og hálfa leið upp í líkbíl en reyndist á lífi. Skjáskot Fjórum opinberum starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum eftir að aldraður maður á hjúkrunarheimili í Sjanghæ reyndist á lífi, eftir að hann hafði verið settur upp í líkbíl. Myndskeið af tveimur mönnum, sem virtust starfsmenn líkhúss, að setja manninn í líkpoka upp í líkbíl fór í dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum á sunnudag. Síðar í myndbandinu sjást starfsmennirnir opna pokann og annar þeirra heyrist segja að sjúklingurin sé enn á lífi. Málið hefur verið harðlega gagnrýnt á kínverskum samfélagsmiðlum og yfirvöld í Putuo-hverfi í Sjanghæ staðfestu að atvikið hafi átt sér stað í gær. Fram kom í yfirlýsingu frá þeim að maðurinn hafi verið sendur á sjúkrahúsið í kjölfarið og að ástand hans væri stöðugt. Þá sögðu þau að fimm opinberir starfsmenn og einn læknir séu til rannsóknar vegna málsins. Fjórir hafa verið reknir, þar á meðal háttsettir embættismenn og stjórnandi elliheimilisins. Þá hafi læknaleifi eins læknis verið afturkallað tímabundið. A senior citizen was mistaken for dead by staff at an elderly care centre and sent to the morgue. He has since been taken back to the hospital and is in stable condition. pic.twitter.com/djNSgz77LV— South China Morning Post (@SCMPNews) May 3, 2022 Kína Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira
Myndskeið af tveimur mönnum, sem virtust starfsmenn líkhúss, að setja manninn í líkpoka upp í líkbíl fór í dreifingu á kínverskum samfélagsmiðlum á sunnudag. Síðar í myndbandinu sjást starfsmennirnir opna pokann og annar þeirra heyrist segja að sjúklingurin sé enn á lífi. Málið hefur verið harðlega gagnrýnt á kínverskum samfélagsmiðlum og yfirvöld í Putuo-hverfi í Sjanghæ staðfestu að atvikið hafi átt sér stað í gær. Fram kom í yfirlýsingu frá þeim að maðurinn hafi verið sendur á sjúkrahúsið í kjölfarið og að ástand hans væri stöðugt. Þá sögðu þau að fimm opinberir starfsmenn og einn læknir séu til rannsóknar vegna málsins. Fjórir hafa verið reknir, þar á meðal háttsettir embættismenn og stjórnandi elliheimilisins. Þá hafi læknaleifi eins læknis verið afturkallað tímabundið. A senior citizen was mistaken for dead by staff at an elderly care centre and sent to the morgue. He has since been taken back to the hospital and is in stable condition. pic.twitter.com/djNSgz77LV— South China Morning Post (@SCMPNews) May 3, 2022
Kína Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Fleiri fréttir Í Gasa-stefnu Trumps felist þvingaðir fólksflutningar eða etnísk hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Sjá meira