Standa tvö eftir í Bakgarði 101 og hafa hlaupið yfir 221 kílómetra Eiður Þór Árnason skrifar 1. maí 2022 18:27 Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson. Guðmundur Freyr Jónsson Tveir keppendur standa eftir í keppnishlaupinu Bakgarður 101 af þeim 122 sem hófu leik í klukkan tíu í gærmorgun. Bæði Mari Jaersk og Þorleifur Þorleifsson hafa nú klárað 33. hringinn sinn og eru byrjuð á þeim næsta. Þar með eru þau búin að hlaupa rúman 221,1 kílómetra frá því að keppnin hófst. Hver hringur er 6,7 kílómetrar að lengd og liggur um Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Hlaupið endar ekki fyrr en síðasti keppandinn stendur eftir og klárar hringinn einn. Síðast féll hlauparinn Flóki Halldórsson úr leik. „Þau eru að leggja allt sitt í þetta og þau vilja bæði vinna svo hvorugt þeirra er viljugt til að gefast upp,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, einn aðalskipuleggjenda hlaupsins, í samtali við Vísi en keppnin er haldin af Náttúruhlaupum. Þetta er þriðja árið í röð sem Náttúruhlaup halda Bakgarðshlaup en áður hefur keppnin farið fram í Heiðmörk. Þorleifur sigraði fyrstu keppnina árið 2020 og Mari vann svo í fyrra. Bæði sigruðu þau með því að hlaupa 25 hringi og var Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi því slegið í dag. Fá um tíu mínútur í hvíld Bakgarðshlaupið er haldið að erlendri fyrirmynd og gengur út á að keppendur klári hvern 6,7 kílómetra hring á einni klukkustund. Klári þeir hringinn fyrir þann tíma fá þeir að nýta restina af tímanum til að hvíla sig. Þessa stundina eru báðir keppendur að klára hringinn á um 50 mínútum og fá því um tíu mínútur í hvíld áður en þeir byrja á þeim næsta. Aðstaða hlauparanna er í Mjölnisheimilinu í Öskjuhlíð og segir Elísabet að gott veður í Reykjavík hafi hjálpað keppendum í nótt og í dag. Heimsmetið í bakgarðshlaupum eru 85 hringir en alltaf er miðað við sömu lengd og að hver hringur sé ræstur á heila tímanum. Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Hver hringur er 6,7 kílómetrar að lengd og liggur um Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Hlaupið endar ekki fyrr en síðasti keppandinn stendur eftir og klárar hringinn einn. Síðast féll hlauparinn Flóki Halldórsson úr leik. „Þau eru að leggja allt sitt í þetta og þau vilja bæði vinna svo hvorugt þeirra er viljugt til að gefast upp,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, einn aðalskipuleggjenda hlaupsins, í samtali við Vísi en keppnin er haldin af Náttúruhlaupum. Þetta er þriðja árið í röð sem Náttúruhlaup halda Bakgarðshlaup en áður hefur keppnin farið fram í Heiðmörk. Þorleifur sigraði fyrstu keppnina árið 2020 og Mari vann svo í fyrra. Bæði sigruðu þau með því að hlaupa 25 hringi og var Íslandsmetið í Bakgarðshlaupi því slegið í dag. Fá um tíu mínútur í hvíld Bakgarðshlaupið er haldið að erlendri fyrirmynd og gengur út á að keppendur klári hvern 6,7 kílómetra hring á einni klukkustund. Klári þeir hringinn fyrir þann tíma fá þeir að nýta restina af tímanum til að hvíla sig. Þessa stundina eru báðir keppendur að klára hringinn á um 50 mínútum og fá því um tíu mínútur í hvíld áður en þeir byrja á þeim næsta. Aðstaða hlauparanna er í Mjölnisheimilinu í Öskjuhlíð og segir Elísabet að gott veður í Reykjavík hafi hjálpað keppendum í nótt og í dag. Heimsmetið í bakgarðshlaupum eru 85 hringir en alltaf er miðað við sömu lengd og að hver hringur sé ræstur á heila tímanum.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira