Fagna tíu árum FM95BLÖ með kvöldi sem verður „aldrei toppað“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. apríl 2022 15:03 Auðunn Blöndal og félagar í útvarpsþættinum FM95BLÖ slá til stórtónleika í Laugardalshöllinni til að fagna áratug í loftinu. „Ótrúlegt en satt þá finnst mér þetta ennþá jafn gaman, eftir 10 ár í loftinu,“ segir Auðunn Blöndal í samtali við Vísi. Föstudaginn 4. nóvember 2011 fór fyrsti þáttur F595BLÖ í loftið á útvarpsstöðinni FM957 og var því þátturinn tíu ára í vetur. En eins og flest stórafmæli undanfarin misseri frestaðist þetta afmæli um nokkra mánuði og verður því slegið til veislu þann 13. maí með stórtónleikum í Laugardalshöll. Í tilefni stórafmælis FM95blö hentu þeir Auddi, Steindi og Egill í nýtt lag sem ber nafnið Aldrei toppað. Hefðir þú trúað því þá að þátturinn yrði svona langlífur þegar þið byrjuðuð fyrir áratug? „Nei aldrei. Og trúi því varla ennþá...!“ Auðunn segir lykill að velgengni þáttanna vera metnað og góðan undirbúning og hann svekki sig alltaf á því ef honum finnist ekki nógu vel til takast. Ég finn það ennþá strax eftir hvern þátt hvort hann hafi verið góður eða ekki. Ég verð pirraður ef mér fannst hann bara lala og passa að það endurtaki sig ekki næsta föstudag. Aðspurður hvort að hann ætli sér að stefna á tíu ár í viðbót hlær hann og segir: „Tökum bara einn þátt í einu en ég hef lært það í gegnum árin að maður á ekki að setja sér tímaramma á neitt svona. Bara að njóta þess á meðan það er.“ Félagarnir í FM95Blö eru þekktir fyrir að gefa út sín eigin þjóðhátíðarlög sem hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin en í tilefni stórafmælisins ákváðu þeir að splæsa í einn afmælis-hittara. Lagið heitir Aldrei toppað og er samið af FM95BLÖ í samstarfi við Ásgeir Orra úr Stop Wait Go. „Lagið er í raun og veru um það að við séum búnir að vera í loftinu í áratug og ætlum að fagna því í Laugardalshöllinni. Á kvöldi sem aldrei verður toppað. Við hverju geta tónleikagestir búist? „Við erum búnir að sanka að okkur geggjuðu tónlistarfólki sem ætlar að troða þarna upp með okkur afmælisbörnunum en svo mun Basehunter loka kvöldinu,“ ,segir Auðunn augljóslega vel peppaður. Meðal glæsilegra gesta á afmælistónleikunum verða þau Frikki Dór, Bríet, Aron Can, Birgitta Haukdal, Clubdub, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann, Flóni, Birnir og Sveppi. Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Föstudaginn 4. nóvember 2011 fór fyrsti þáttur F595BLÖ í loftið á útvarpsstöðinni FM957 og var því þátturinn tíu ára í vetur. En eins og flest stórafmæli undanfarin misseri frestaðist þetta afmæli um nokkra mánuði og verður því slegið til veislu þann 13. maí með stórtónleikum í Laugardalshöll. Í tilefni stórafmælis FM95blö hentu þeir Auddi, Steindi og Egill í nýtt lag sem ber nafnið Aldrei toppað. Hefðir þú trúað því þá að þátturinn yrði svona langlífur þegar þið byrjuðuð fyrir áratug? „Nei aldrei. Og trúi því varla ennþá...!“ Auðunn segir lykill að velgengni þáttanna vera metnað og góðan undirbúning og hann svekki sig alltaf á því ef honum finnist ekki nógu vel til takast. Ég finn það ennþá strax eftir hvern þátt hvort hann hafi verið góður eða ekki. Ég verð pirraður ef mér fannst hann bara lala og passa að það endurtaki sig ekki næsta föstudag. Aðspurður hvort að hann ætli sér að stefna á tíu ár í viðbót hlær hann og segir: „Tökum bara einn þátt í einu en ég hef lært það í gegnum árin að maður á ekki að setja sér tímaramma á neitt svona. Bara að njóta þess á meðan það er.“ Félagarnir í FM95Blö eru þekktir fyrir að gefa út sín eigin þjóðhátíðarlög sem hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin en í tilefni stórafmælisins ákváðu þeir að splæsa í einn afmælis-hittara. Lagið heitir Aldrei toppað og er samið af FM95BLÖ í samstarfi við Ásgeir Orra úr Stop Wait Go. „Lagið er í raun og veru um það að við séum búnir að vera í loftinu í áratug og ætlum að fagna því í Laugardalshöllinni. Á kvöldi sem aldrei verður toppað. Við hverju geta tónleikagestir búist? „Við erum búnir að sanka að okkur geggjuðu tónlistarfólki sem ætlar að troða þarna upp með okkur afmælisbörnunum en svo mun Basehunter loka kvöldinu,“ ,segir Auðunn augljóslega vel peppaður. Meðal glæsilegra gesta á afmælistónleikunum verða þau Frikki Dór, Bríet, Aron Can, Birgitta Haukdal, Clubdub, Jóhanna Guðrún, Sverrir Bergmann, Flóni, Birnir og Sveppi.
Tónleikar á Íslandi FM95BLÖ Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira