Vöknuð eftir fjóra mánuði í dái Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 11:30 Amy Pieters hefur verið mjög sigursæl á ferli sínum og hér fagnar hún sigri á Evrópumóti í Alkmaar fyrir nokkum árum. EPA-EFE/Vincent Jannink Þrefaldi heimsmeistarinn Amy Pieters hefur náð meðvitund á ný eftir að hafa legið í dái síðan í desember. Félagið hennar, SD Worx, sagði frá þessu í fréttatilkynningu. Þessi þrítuga hollenska hjólreiðakona datt í æfingabúðum á Spáni í jólamánuðinum og fékk slæmt höfuðhögg. Hún hafði verið í dái síðan. Following four months in a coma after suffering brain damage in a crash, Dutch cyclist Amy Pieters has "consciousness now", her team SD Worx said on Thursday #AFPSportshttps://t.co/baWT8jTtuo— AFP News Agency (@AFP) April 28, 2022 „Ástandið á Amy Pieters hefur breyst. Hún er nú með meðvitund. Það þýðir að hún getur átt örlítil samskipti. Amy þekkir fólk og skilur það sem er sagt við hana,“ segir í fréttatilkynningu SD Worx. „Læknarnir vita enn ekki hvaða einkenni og getu hún hefur eftir þessi heilameiðsli,“ segir ennfremur þar. Amy Pieters fór í aðgerð á Alicante í desember þar sem læknar björguðu lífi hennar. Í byrjun janúar var hún síðan flutt á sjúkrahús í Hollandi í frekari meðferð og umönnun. SD Worx segir að hún hafi síðan um miðjan febrúar verið í sérstakri og ákafri meðferð. Pieters er hollenskur meistari í götuhjólreiðum en hún varð líka á sínum tíma þrisvar sinnum heimsmeistari í brautarhjólreiðum. Hún hefur einnig einu sinni orðið Evrópumeistari í götuhjólreiðum. UPDATE Situation Amy Pieters: There is consciousness now. This means that she can communicate slightly non-verbally. Amy recognizes people, understands what is being said and is able to carry out more and more assignments.More info: https://t.co/Fiq8H76bDi#staystrongamy pic.twitter.com/2VOMBSIMxi— Team SD Worx (@teamsdworx) April 28, 2022 Hjólreiðar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Sjá meira
Þessi þrítuga hollenska hjólreiðakona datt í æfingabúðum á Spáni í jólamánuðinum og fékk slæmt höfuðhögg. Hún hafði verið í dái síðan. Following four months in a coma after suffering brain damage in a crash, Dutch cyclist Amy Pieters has "consciousness now", her team SD Worx said on Thursday #AFPSportshttps://t.co/baWT8jTtuo— AFP News Agency (@AFP) April 28, 2022 „Ástandið á Amy Pieters hefur breyst. Hún er nú með meðvitund. Það þýðir að hún getur átt örlítil samskipti. Amy þekkir fólk og skilur það sem er sagt við hana,“ segir í fréttatilkynningu SD Worx. „Læknarnir vita enn ekki hvaða einkenni og getu hún hefur eftir þessi heilameiðsli,“ segir ennfremur þar. Amy Pieters fór í aðgerð á Alicante í desember þar sem læknar björguðu lífi hennar. Í byrjun janúar var hún síðan flutt á sjúkrahús í Hollandi í frekari meðferð og umönnun. SD Worx segir að hún hafi síðan um miðjan febrúar verið í sérstakri og ákafri meðferð. Pieters er hollenskur meistari í götuhjólreiðum en hún varð líka á sínum tíma þrisvar sinnum heimsmeistari í brautarhjólreiðum. Hún hefur einnig einu sinni orðið Evrópumeistari í götuhjólreiðum. UPDATE Situation Amy Pieters: There is consciousness now. This means that she can communicate slightly non-verbally. Amy recognizes people, understands what is being said and is able to carry out more and more assignments.More info: https://t.co/Fiq8H76bDi#staystrongamy pic.twitter.com/2VOMBSIMxi— Team SD Worx (@teamsdworx) April 28, 2022
Hjólreiðar Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Sjá meira