Ég treysti Sólveigu Önnu Jónsdóttur til að leiða Eflingu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar 26. apríl 2022 12:33 Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Sólveigu var og er alveg frábært að starfa með. Hún er réttsýn og hefur komið ýmsu áfram sem hefur lengi verið baráttumál okkar láglaunakvenna. Hlutur okkar hefur verið hennar kappsmál, og árangurinn hefur svo sannarlega komið okkur til góða, til dæmis í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin. Þar sat ég með Sólveigu í samninganefnd og varð vitni að hennar miklu elju við samningaborðið. Það besta við Sólveigu er að hún missir aldrei baráttuviljann þó svo að á móti blási. Það er einstakur og mjög dýrmætur eiginleiki. Íslenskt þjóðfélag er ekki hannað í kringum þarfir okkar láglaunafólksins og til að fá jafnvel minnstu kjarabætur þarf að berjast af hörku. Nú er rætt um að leggja fram vantraustsstillögu á Sólveigu vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunum. Þess vegna langar mig að segja að ég sem Eflingarfélagi treysti Sólveigu. Ég styð Sólveigu og vona svo sannarlega að aðrar láglaunakonur og láglaunafólk geri það. Það er okkar hagur. Áfram Sólveig! Höfundur er Eflingarfélagi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Kjaramál Vinnumarkaður Mest lesið Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason Skoðun Skoðun Skoðun Ég elska strætó Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Braskmarkaðurinn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Þúsund klifurbörn í frjálsu falli Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar engin önnur leið er fær Rebekka Maren Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Að finnast maður ekki skipta máli Víðir Mýrmann skrifar Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar Skoðun Fagmennska í framlínunni - Af hverju kennarar skipta máli Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Er biðin eftir ofurömmu á enda? Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Seltjarnarnes og fjárhagurinn – viðvarandi hallarekstur Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Breytingar, breytinganna vegna? Dóra Magnúsdóttir skrifar Skoðun Innviðir eru forsenda lífsgæða ekki tekjustofn ríkisins Arnar Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Veikindaleyfi – hvert er hlutverk stjórnenda? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Aðgerðaráætlun í málefnum fjölmiðla Herdís Fjeldsted skrifar Skoðun Magnaða Magnea í borgarstjórn! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Inga Magnea Skúladóttir skrifar Skoðun Menntun og svikin réttindi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hlutdræg fréttamennska um Karlaathvarf og styrki Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Framtíð barna okkar krefst meiri festu en fyrirsagna Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Bær atvinnulífsins Orri Björnsson skrifar Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar Skoðun Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvort skiptir meira máli, lestur eða líf? Steindór Þórarinsson,Jón K. Jacobsen skrifar Skoðun Krafa um árangur í menntakerfinu Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Börn útvistuð til glæpa á netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hvar eru mannvinirnir? Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Sjá meira
Ég er Eflingarfélagi og hef verið lengi á vinnumarkaði. Ég hef unnið umönnunarstörf og er í dag félagsliði. Ég man vel eftir þeirri breytingu sem varð í Eflingu þegar Sólveig Anna Jónsdóttir kom inn sem formaður árið 2018. Sólveigu var og er alveg frábært að starfa með. Hún er réttsýn og hefur komið ýmsu áfram sem hefur lengi verið baráttumál okkar láglaunakvenna. Hlutur okkar hefur verið hennar kappsmál, og árangurinn hefur svo sannarlega komið okkur til góða, til dæmis í síðustu kjarasamningum við sveitarfélögin. Þar sat ég með Sólveigu í samninganefnd og varð vitni að hennar miklu elju við samningaborðið. Það besta við Sólveigu er að hún missir aldrei baráttuviljann þó svo að á móti blási. Það er einstakur og mjög dýrmætur eiginleiki. Íslenskt þjóðfélag er ekki hannað í kringum þarfir okkar láglaunafólksins og til að fá jafnvel minnstu kjarabætur þarf að berjast af hörku. Nú er rætt um að leggja fram vantraustsstillögu á Sólveigu vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunum. Þess vegna langar mig að segja að ég sem Eflingarfélagi treysti Sólveigu. Ég styð Sólveigu og vona svo sannarlega að aðrar láglaunakonur og láglaunafólk geri það. Það er okkar hagur. Áfram Sólveig! Höfundur er Eflingarfélagi.
Skoðun Þróunarsamvinna eflir öryggi og varnir Íslands Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Hrönn Svansdóttir,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Steinunn Þórðardóttir skrifar
Skoðun Ein helsta forvörn og grunnstoð samfélagsins er fjölbreytt íþróttastarf Magnús Ingi Ingvarsson skrifar
Skoðun Vöruvæðing íþróttanna og RIG ráðstefnan um snemmbundna afreksvæðingu Daði Rafnsson skrifar
Skoðun Í órétti en samt í rétti? Bætur fyrir bílslys þegar þú ert sökudólgurinn Bryndís Gyða Michelsen skrifar