Farþegaflutningar með Smyril Line til Þorlákshafnar? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2022 21:03 Mykines að koma inn í höfnina í Þorlákshöfn. Aðsend Því er nú fagnað í Þorlákshöfn að fimm ár eru nú frá því að fyrsta flutningaskipið á vegum Smyril Line byrjaði að sigla þangað. Síðan þá hafa tvö önnur flutningaskip bæst við og ekki er ólíklegt að farþegaflutningaskip fari að sigla til Þorlákshafnar á vegum Smyril Line, líkt og Norræna gerir til Seyðisfjarðar. Já, tíminn líður hratt því nú eru komin fimm ár síðan vöruflutningaskipið Mikinesið sigldi fyrst inn í höfnina í Þorlákshöfn á vegum Smiril Line Cargo á Íslandi. Frá þeim tíma hafa tvö önnur vöruflutningaskip bæst við, Akranesi og Mistral en það er stærsta skipið. Fimm ára tímamótunum var að sjálfsögðu fagnað með köku í Þorlákshöfn. Tvö skipanna sigla frá Rotterdam vikulega og eitt þeirra frá Danmörku. „Markaðurinn hefur tekið okkur mjög vel, bæði inn og útflutningsmarkaðurinn, þannig að við höfum bara verið að svara eftirspurn,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi. Hvaða farmur er aðallega að fara með þessum skipum? „Í útflutningi er þetta aðallega fiskur, mjög mikið af ferskum fiski og lax, frosinn og bara allur fiskur. Við höfum líka verið að flytja vatn, flughreyfla fyrir Icelandair, sem fara í viðgerð og koma svo til baka og síðan er það bara allur innflutningur, bara allt það sem flutt er inn,“ segir Linda Björk. Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í ljósi þess hversu vel gengur í Þorlákshöfn hefur verið ákveðið að byggja vöruhús í Þorlákshöfn við höfnina þar sem inn og útflutningur verður sameinaður í einu húsi. „Þetta eru 2.500 fermetrar og fullt af römpum því það er okkar viðskipti að vera í vögnum og geta losað beint inn og út í því húsi, þannig að þetta verður þræl stórt og flott hús.“ Svona mun nýja byggingin líta út, sem á að fara að byggja í Þorlákshöfn.Aðsend Þó Linda Björk vilji ekki segja það beint en þá stendur jafn vel að bæta fjóra skipinu við sem myndi þá flytja farþega í og úr Þorlákshöfn „Það er aldrei að vita, við erum alltaf í einhverjum pælingum, þannig að já, já, við erum með eitthvað í höfðinu,“ segir hún brosandi. Það stendur þó ekki til að Norræna fari að sigla til Þorlákshafnar, hún mun halda áfram að sigla til Seyðisfjarðar enda getur hún ekki siglt inn í höfnina í Þorlákshöfn, höfnin er of lítil fyrir það skip. Fimm árunum var fagnað með glæsilegri köku í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Skipaflutningar Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira
Já, tíminn líður hratt því nú eru komin fimm ár síðan vöruflutningaskipið Mikinesið sigldi fyrst inn í höfnina í Þorlákshöfn á vegum Smiril Line Cargo á Íslandi. Frá þeim tíma hafa tvö önnur vöruflutningaskip bæst við, Akranesi og Mistral en það er stærsta skipið. Fimm ára tímamótunum var að sjálfsögðu fagnað með köku í Þorlákshöfn. Tvö skipanna sigla frá Rotterdam vikulega og eitt þeirra frá Danmörku. „Markaðurinn hefur tekið okkur mjög vel, bæði inn og útflutningsmarkaðurinn, þannig að við höfum bara verið að svara eftirspurn,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi. Hvaða farmur er aðallega að fara með þessum skipum? „Í útflutningi er þetta aðallega fiskur, mjög mikið af ferskum fiski og lax, frosinn og bara allur fiskur. Við höfum líka verið að flytja vatn, flughreyfla fyrir Icelandair, sem fara í viðgerð og koma svo til baka og síðan er það bara allur innflutningur, bara allt það sem flutt er inn,“ segir Linda Björk. Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í ljósi þess hversu vel gengur í Þorlákshöfn hefur verið ákveðið að byggja vöruhús í Þorlákshöfn við höfnina þar sem inn og útflutningur verður sameinaður í einu húsi. „Þetta eru 2.500 fermetrar og fullt af römpum því það er okkar viðskipti að vera í vögnum og geta losað beint inn og út í því húsi, þannig að þetta verður þræl stórt og flott hús.“ Svona mun nýja byggingin líta út, sem á að fara að byggja í Þorlákshöfn.Aðsend Þó Linda Björk vilji ekki segja það beint en þá stendur jafn vel að bæta fjóra skipinu við sem myndi þá flytja farþega í og úr Þorlákshöfn „Það er aldrei að vita, við erum alltaf í einhverjum pælingum, þannig að já, já, við erum með eitthvað í höfðinu,“ segir hún brosandi. Það stendur þó ekki til að Norræna fari að sigla til Þorlákshafnar, hún mun halda áfram að sigla til Seyðisfjarðar enda getur hún ekki siglt inn í höfnina í Þorlákshöfn, höfnin er of lítil fyrir það skip. Fimm árunum var fagnað með glæsilegri köku í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Skipaflutningar Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Sjá meira