Stærsti ósigur Bulls á heimavelli í sögu úrslitakeppnirnar Atli Arason skrifar 23. apríl 2022 09:30 Grayson Allen, leikmaður Bucks, í baráttunni við Patrick Williams, leikmann Bulls, í leiknum í nótt. Getty Images Það fóru þrír leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt. Allir leikir voru jafnir og spennandi nema leikurinn í Chicago. Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022 NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira
Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Sjá meira