Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út nýtt lag: „Það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. apríl 2022 13:30 Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu út lagið Hálfa milljón á miðnætti. Tveir vinsælustu rapparar landsins, þeir Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör leiða saman hesta sína í laginu Hálfa milljón sem kom út í dag. Því er spáð að lagið verði einn af stærri sumarsmellum ársins 2022. Tvíeykið gaf síðast út lag saman árið 2016. Það var stórsmellurinn Þetta má sem er í dag að nálgast tvær milljónir spilanir á Spotify. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör sömdu nýja lagið ásamt einum fremsta lagahöfundi Íslands, Þormóði Eiríkssyni, sem samið hefur hvern slagarann á fætur öðrum. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu síðast út lag saman árið 2016. „Gauti mætti bara með þetta viðlag tilbúið til mín. Þetta var bara eitthvað sem hann var búinn að vera raula og við bara hentum í beat eins fljótt og við gátum og sendum þetta á Árna,“ sagði Þormóður í viðtali í Brennslunni í morgun. Árni eða Herra Hnetusmjör var ekki lengi að samþykkja aðild sína að laginu og hittust þeir allir nokkrum dögum seinna til þess að vinna lagið. Klippa: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út sumarsmell Síðan hafa þó liðið nokkur ár, því í hvert skipti sem þeir ætluðu að gefa lagið út skall á ný Covid-bylgja. Nú hefur lagið loksins litið dagsins ljós og fær það góðar viðtökur á streymisveitunni Spotify. „Þetta er algjört stemningslag og það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu,“ segir Herra Hnetusmjör um lagið sem má hlusta á hér að neðan. Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Tvíeykið gaf síðast út lag saman árið 2016. Það var stórsmellurinn Þetta má sem er í dag að nálgast tvær milljónir spilanir á Spotify. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör sömdu nýja lagið ásamt einum fremsta lagahöfundi Íslands, Þormóði Eiríkssyni, sem samið hefur hvern slagarann á fætur öðrum. Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gáfu síðast út lag saman árið 2016. „Gauti mætti bara með þetta viðlag tilbúið til mín. Þetta var bara eitthvað sem hann var búinn að vera raula og við bara hentum í beat eins fljótt og við gátum og sendum þetta á Árna,“ sagði Þormóður í viðtali í Brennslunni í morgun. Árni eða Herra Hnetusmjör var ekki lengi að samþykkja aðild sína að laginu og hittust þeir allir nokkrum dögum seinna til þess að vinna lagið. Klippa: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör gefa út sumarsmell Síðan hafa þó liðið nokkur ár, því í hvert skipti sem þeir ætluðu að gefa lagið út skall á ný Covid-bylgja. Nú hefur lagið loksins litið dagsins ljós og fær það góðar viðtökur á streymisveitunni Spotify. „Þetta er algjört stemningslag og það er alveg kominn tími á smá fokking stemningu,“ segir Herra Hnetusmjör um lagið sem má hlusta á hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning