Ljúfir tónar ómuðu um eyðimörkina á Coachella Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 21:30 Harry Styles er einn þeirra tónlistarmanna sem kom sá og sigraði á hátíðinni. Getty/Kevin Mazur Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í eyðimörkinni í Indio, Kaliforníu eftir að hafa legið niðri síðustu tvö ár vegna heimsfaraldursins. Hátíðin er þekkt fyrir stór nöfn bæði á sviðinu og í áhorfendahópnum. Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Stjörnur á borð við Vanessu Hudgens, Leonardo DiCaprio og Kardashian/Jenner systurnar eru nánast fastagestir og var engin undantekning á því þetta árið. Hátíðin skiptist upp í tvær helgar, enda mikil aðsókn og margir sem mæta jafnvel báðar helgarnar en fyrri helgin var að klárast. Gestir hátíðarinnar elska að klæðast litríkum fötum og að leika sér með förðunina. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Hudgens (@vanessahudgens) Meðal þeirra sem komu fram þetta árið voru Arcade Fire, Billie Eilish, The Weeknd, Doja Cat, Fatboy Slim, Megan Thee Stallion, Damon Albarn, Swedish House Mafia og Eurovision sigurvegararnir Måneskin. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Framkoman hjá Harry Styles vakti mikla lukku en þetta var í fyrsta skipti sem hann kom fram á hátíðinni. Gestirnir voru alsælir þegar hann bauð Shaniu Twain velkomna á sviðið með sér og tóku þau slagara saman eins og lagið Man! I feel like a woman! og You're Still the One. View this post on Instagram A post shared by @harrystyles View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Shania Twain (@shaniatwain) Fyrirsætan Elsa Hosk var mætt á svæðið og virtist skemmta sér vel. View this post on Instagram A post shared by elsa (@hoskelsa) Fyrirsætan Alessandra Ambrosio var einnig á svæðinu en hún er tíður gestur á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) Finneas tónlistarmaður og bróðir Billie Eilish var með flotta framkomu á hátíðinni. View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) Paris Hilton mætti eins og eyðimerkur gyðja. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Fleiri myndir frá hátíðinni má sjá hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Carly Rae Jepsen (@carlyraejepsen) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Alessandra Ambrosio (@alessandraambrosio) View this post on Instagram A post shared by camila mendes (@camimendes) View this post on Instagram A post shared by ava (@avaphillippe) View this post on Instagram A post shared by Anitta (@anitta) View this post on Instagram A post shared by Nicole Scherzinger (@nicolescherzinger) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by Gucci Official (@gucci) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella) View this post on Instagram A post shared by The Weeknd (@theweeknd) View this post on Instagram A post shared by Coachella (@coachella)
Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16 Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45 Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Ye hættir við að koma fram á Coachella Rapparinn Ye, áður Kanye West, hefur dregið sig út úr Coachella hátíðinni. Hann átti að koma fram á lokakvöldi beggja tónleikahelganna. 5. apríl 2022 11:01
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. 12. desember 2021 10:16
Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Leikararnir eru greinilega góðir vinir og skemmtu sér vel saman. 18. apríl 2017 14:45
Stjörnurnar á Coachella Fyrsta helgi tónlistarhátíðarinnar Coachella fór fram um helgina og allar helstu stjörnurnar mættu á svæðið. 17. apríl 2017 10:30