Þættirnir verða tveir og verður seinni þátturinn á dagskrá annað kvöld á Stöð 2.
Eyþór fær einvalalið tónlistarfólks sér til aðstoðar í þáttunum en á miðvikudaginn flutti hann lagið We All Die Young úr kvikmyndinni Rockstar en lagið er með sveitinni Steelheart.
Hér að neðan má sjá flutninginn sjálfan.