Tiger Woods tilkynnir um þátttöku sína á enn einu mótinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2022 07:01 Tiger Woods ætlar að hita upp fyrir The Open með því að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí. Gregory Shamus/Getty Images Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur gefið það út að hann ætli sér að taka þá á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu í júlí, tæpum tveimur vikum áður en The Open-risamótið fer fram. Fyrr í vikunni greindi Tiger frá því að hann ætlaði sér að vera með á The Open sem fram fer dagana 14.-17. júlí, en það verður annað risamótið sem hann tekur þátt í á árinu. Tiger snéri til baka á golfvöllinn eftir bílslys þegar hann lék 72 holur á Masters-mótinu sem fram fór á Augusta National vellinum síðustu helgi. Eins og áður segir hefur kylfingurinn nú gefið það út að hann ætli sér að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu sem fram fer dagana 4. og 5. júlí, en ásamt Tiger verða þekkt nöfn á borð við Rory McIlroy, Jon Rahm og Brooks Koepka. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tiger tekur þátt í mótinu, en það verður haldið á Adare Manor vellinum þar sem Ryder-bikarinn verður haldinn árið 2027. „Nærvera hans á Adare Manor vellinum mun án efa byggja upp mikla spennu fyrir þær þúsundir áhorfenda sem ætla sér að mæta,“ sagði JP McManus, skipuleggjandi mótsins, um þær fréttir að Tiger Woods ætli að vera með. „Við erum virkilega þakklát honum fyrir að gefa frítíma sinn til að vera með okkur.“ Golf Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fyrr í vikunni greindi Tiger frá því að hann ætlaði sér að vera með á The Open sem fram fer dagana 14.-17. júlí, en það verður annað risamótið sem hann tekur þátt í á árinu. Tiger snéri til baka á golfvöllinn eftir bílslys þegar hann lék 72 holur á Masters-mótinu sem fram fór á Augusta National vellinum síðustu helgi. Eins og áður segir hefur kylfingurinn nú gefið það út að hann ætli sér að taka þátt á JP McManus Pro-Am góðgerðarmótinu sem fram fer dagana 4. og 5. júlí, en ásamt Tiger verða þekkt nöfn á borð við Rory McIlroy, Jon Rahm og Brooks Koepka. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tiger tekur þátt í mótinu, en það verður haldið á Adare Manor vellinum þar sem Ryder-bikarinn verður haldinn árið 2027. „Nærvera hans á Adare Manor vellinum mun án efa byggja upp mikla spennu fyrir þær þúsundir áhorfenda sem ætla sér að mæta,“ sagði JP McManus, skipuleggjandi mótsins, um þær fréttir að Tiger Woods ætli að vera með. „Við erum virkilega þakklát honum fyrir að gefa frítíma sinn til að vera með okkur.“
Golf Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira