Leikjahæsti leikmaður Kólumbíu á HM látinn eftir bílslys Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2022 12:46 Freddy Rincon leikur á Graeme Le Saux í leik með kólumbíska landsliðinu gegn því enska. Shaun Botterill /Allsport Freddy Rincon, fyrrverandi fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins 55 ára að aldri. Rincon lenti í bílslysi síðastliðinn mánudag þegar bifreið hans skall á rútu. Hann hlaut mikla höfuðáverka og lést af þeim völdum í morgun. Rincon var miðjumaður sem lék stærstan hluta ferilsins í heimalandi sínu. Hann reyndi einnig fyrir sér í Evrópu og lék eitt tímabil á láni hjá Napoli og fór þaðan til Real Madrid árið 1995 þar sem hann lék til ársins 1997. Þá lék hann einnig 84 leiki fyrir kólumbíska landsliðið og skoraði í þeim 17 mörk. Með kólumbíska landsliðinu lék hann á þremur Heimsmeistaramótum, árin 1990, 1994 og 1998. Hann er sá kólumbíski leikmaður sem hefur leikið flesta leiki á HM ásamt Carlos Valerrama, en báðir léku þeir tíu leiki á þessu stærsta fótboltamóti heims. We join together with many in the world of football to remember Freddy Rincon. Our sincere condolences go to his loved ones, former teammates and fans from the clubs he played for, and of the @FCFSeleccionCol national team who he represented at three World Cups.Rest in Peace. pic.twitter.com/tJGTAKdnNm— FIFA.com (@FIFAcom) April 14, 2022 Fótbolti Kólumbía Andlát Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira
Rincon lenti í bílslysi síðastliðinn mánudag þegar bifreið hans skall á rútu. Hann hlaut mikla höfuðáverka og lést af þeim völdum í morgun. Rincon var miðjumaður sem lék stærstan hluta ferilsins í heimalandi sínu. Hann reyndi einnig fyrir sér í Evrópu og lék eitt tímabil á láni hjá Napoli og fór þaðan til Real Madrid árið 1995 þar sem hann lék til ársins 1997. Þá lék hann einnig 84 leiki fyrir kólumbíska landsliðið og skoraði í þeim 17 mörk. Með kólumbíska landsliðinu lék hann á þremur Heimsmeistaramótum, árin 1990, 1994 og 1998. Hann er sá kólumbíski leikmaður sem hefur leikið flesta leiki á HM ásamt Carlos Valerrama, en báðir léku þeir tíu leiki á þessu stærsta fótboltamóti heims. We join together with many in the world of football to remember Freddy Rincon. Our sincere condolences go to his loved ones, former teammates and fans from the clubs he played for, and of the @FCFSeleccionCol national team who he represented at three World Cups.Rest in Peace. pic.twitter.com/tJGTAKdnNm— FIFA.com (@FIFAcom) April 14, 2022
Fótbolti Kólumbía Andlát Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld Sjá meira